Japan - Alaska

flugvélJæja, þá fengum við þær fréttir í dag að það er flug á milli Japan og Alaska á hverjum degi !  Þetta er að vísu cargo flug, þannig að trúlega getum við ekki flogið með sömu vél.  En þetta eru samt góðar fréttir, því það er einfalt fyrir okkur að fljúga svo með áætlunarflugi með lítinn sem engann farangur.  Einnig kom upp sú hugmynd að leigja vél sem flytur okkur frá Magadan til Alaska, hjól og menn, og geta þá farið Road of bones, eins og okkur langar til.  Við fengum þær upplýsingar að þetta væri ekki svo dýrt, en við erum að láta athuga það betur.  Allavega er gott að fá þetta á hreint með Japan - Alaska, því þetta er það eina sem við vorum ekki komnir með neina niðurstöðu í.  Flest annað er að minnsta kosti komið í einhvern farveg og tímaáætlun.  Á morgun ætti að skýrast endanlega með það á hvaða mótorhjólum við förum.  Spennandi !!!!!   En nóg í dag.

Well, today we got great news.  We where told that it is a cargo flight daily from Japan to Alaska.  But I don´t know if we can fly in the same plane.  But if not, we just take the normal scheduled flight from Japan.  Another idea came up, that we rent a charter flight from Magadan to Alaska.  Someone told us that it does not cost so much.  That would be great, because then we can ride Road of bones, as we want to.  Bun anyway, good news today.  Tomorrow we should get a final decision about the motorcycles.  What type will we ride !!  Exiting !!!!   But enough today.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband