YAMAHA XT660R !

yamaha_logo_redJæja, þá er það loksins ákveðið ! Við munu hjóla á Yamaha XT660R árg. 2007 ! MotorMax sem eru með Yamaha umboðið á Íslandi hafa ákveðið að taka þátt í þessu ævintýri okkar og ætla að láta okkur fá 2 stk ný mótorhjól með öllum þeim búnaði sem til þarf.  Þetta er mjög rausnalegt hjá þeim og verður skemmtilegt að vinna með þeim.  Yamaha XT660R er frábært hjól byggt á gömlum og traustum grunni og hefur verið notað mikið í gegnum tíðina til ferðalaga um allan heim. Nú förum við í það að fá alla aukahluti sem við þurfum til að gera hjólin klár.  Sem dæmi um breytingar sem við gerum er:  Stærri bensíntankur, hlíf undir mótor, upphækkun á stýri, setja á grind fyrir töskur og farangur, stærri vindhlíf ofl ofl.  Segi meira frá þessu þegar þar að kemur. 

Finally, the decission is made, we are going to ride on Yamaha XT660R, 2007 !  The Icelandic Yamaha dealer, MotorMax,  is going to support us, and give us two of these great bikes, with everything we need to get the bike ready for the trip.  We are wery happy about this and look forward to work with them in the future.  Yamaha XT660R is well known, and are used all around the world for travelling.  Now we start to prepare the bikes for the trip, and order the accesories that we need, for example, bigger fuel tank, engine guard, bigger windscreen, luggage system, etc. etc.  Tell you more when times come.

yamaha_xt660r

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært hjá ykkur bræðrum þó að ég þekki ykkur ekki neitt,kanski hef ég séð ykkur með hjólafólki,en Dossa vita flestir kver er.Gaman verður að filgjast með í sumar við tölvuna,hjólamaður úr Grindavík.

Sigurþór (IP-tala skráð) 20.1.2007 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband