Moskíto / Mosquito

mosquitoEitt af því sem við þurfum að varast og undirbúa okkur fyrir er flugnabit, og þá sérstaklega vara okkur á Moskíto flugunni.  Þessi fluga getur smitað fólk af malaríu sjúkdómnum, sem er hættulegur og jafnvel banvænn.  Til þess að vera undir þetta búinn, þá erum við með efni sem við berum á okkur og einnig með sprey til að spreyja með fötin okkar, tjaldið og allt annað sem þarf.  Einnig erum við flugnanet sem verja okkur líka.  Þessi flugnanet eru fyrir höfuð og svo verðum við með net sem er eins og jakki og annað eins og buxur.  Við klæðumst þessu öllu og notum efnin og spreyið ef við lendum í slæmum málum.  Eins gott að vera vel búinn. Aðrar fréttir eru þær að hjólin eru komin til landsins og aukahlutirnir eru lagðir af stað frá Þýskalandi. 

 One of the many things we need to be careful of and be prepared for are flies, especially the mosquito fly.  The mosquito can infect people of malaria, which is the most fatal disease in the history of mankind. In order to be prepared, we have a specific substance which we'll put on our skin and we'll also have it in spray-form to spray our clothes with. We're also going to be wearing a mosquito net. These nets are supposed to cover our heads but we also have mosquito nets that'll look like regular clothes that will cover the rest of the body. We will be wearing all of this, and even use the spray if things get bad. It's really important to be well prepared! The other news are that our bikes have arrived to Iceland and the accessories are on its way from Germany.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það verður gaman að fylgjast með ykkur félögum. Þessi leið er svona á svipuðum slóðum og þeir Evan og Charlie fóru, hafiði ekki séð þættina Long Way Round?? Þessi lönd virka mjög skemmtileg uppá hjólaferðamennsku.

Gangi ykkur vel 

Gunni Yamaha (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 13:29

2 Smámynd: Sverrir Þorsteinsson

Takk fyrir þetta Gunni, jú við erum búnir að sjá þessa þætti og höfðum gaman af.  Já og þetta eru spennandi lönd fyrir þennan ferðamáta.

Sverrir

Sverrir Þorsteinsson, 19.2.2007 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband