12 dagar til brottfarar ! / 12 days to go !

mbl_frettirTíminn líđur og margt á eftir ađ gerast.  Eftir ađ hafa skutlast međ prinsessuna mína í leikskólann í morgunn, ţá skrapp ég í Húsasmiđjuna og keypti nokkrar skrúfur, skinnur, rćr ofl. sem vantađi.  Síđan fór í verslunina Dynjanda, ţar sem ţeirra frábćra starfsfólk tók á móti mér og var ég ţar ađ skila headsetti í hjálm sem passađi ekki.  Ţeir hafa styrkt okkur međ góđum afslćtti og gáfu okkur ţessa fínu póloboli.  Takk fyrir ţađ.  Svo hringdi Habbý á Rás2 í mig og viđ fórum ađeins yfiđ ţađ sem viđ ćtlum ađ spjalla um í morgunţćttinum hennar í fyrramáliđ.  Muna ađ hlusta: Rás2 kl. 7:30 - Ég og Einar í viđtali um ferđina okkar.  Nú svo komu menn frá mbl.is, og tóku viđtal viđ okkur og einnig myndir og video sem birt verđur á mbl.is undir liđnum VEFVARP.  Ţetta verđur birt á forsíđu mbl.is á morgunn milli kl. 10 og 11.  Ţađ er ótrúlegt hvađ tíminn líđur hratt, - einn kunningi minn spurđi mig í gćr: Hvernig stendur á ţví ađ í dag eru ca 10 dagar til brottfarar, en í gćr voru 10 vikur til brottfarar ?  Já, tíminn líđur hratt ţegar gaman er. 

Time flyes and many things still to be done.  After I drove my little princess to the kindergarden, I went to the hardware shop and bought a few things I needed, nuts and bolts etc.  Then I went to another shop that sold me the headsett for the helmet, and returned an extra set that I had.  They gave me a nice polo shirt for a goodbye present.   Nice people.  Then Habby from the national radio called me again, and we went over the interview that is taking place tomorow morning.  Then two guys from our biggest webnewspaper visited us and filmed and interviewd us and it will be puplished on the web tomorow morning.  www.mbl.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband