Skyndihjálp ofl. / First aid etc.

Ég er búinn að reyna að ná í menn í dag til að finna gott skyndihjálparnámskeið.  Það er nauðsynlegt fyrir mig að læra sem mest varðandi skyndihjálp.  Fótbrot, handleggsbrot, bruni, svöðusár, ofl, allt getur gerst.  Ég þarf að læra að sauma sjálfan mig saman, búa sjálfur um beinbrot ofl.  Mér skilst að sum þessara skyndihjálparnámskeiða hjá Rauða krossinum séu of einföld fyrir mig, þ.e. ungir krakkar að kenna og lesa bara beint upp úr bókinni.  Þá get ég alveg eins lesið hana sjálfur.  Er að vinna í þessu.

Er enn að reyna að hafa upp á ræðismanni Mongólíu til að komast að því hvernig ég fæ vegabréfsáritun inn í landið.  Erfitt að ná í hann. 

Meira seinna.

Today I've been trying to contact people who could help me finding a good first aid course. It's necessary for me to learn as much as I can about first aid. Broken bones, burns, gashes etc., everything could happen! I have to learn how to stitch myself up, handle a fracture etc. I'm told that many of the Red Cross' first aid courses are too simple for me i.e. young kids are simply reading from a first aid instruction book. If that's the case I could just read the book myself. But I'm working on this.

I'm also still trying to get a hold of the Mongolian consul to find out how I'm going to get a visa into the country. It's very hard to reach him.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband