Sprautur ! / Injections !

sq-injection-into-armJæja, þá eru fyrstu sprauturnar búnar !  Fór í gær og var sprautaður í sitthvorn handlegginn.  Fer svo aftur á morgun og fæ eina í viðbót.  Síðan fer ég í mars og fæ þá fjórar sprautur í viðbót.  Það sem ég er sprautaður gegn er eftirfarandir:  Taugaveiki - 1 sprauta,  Lifrabólga A og B - 3 sprautur, Heilabólga - 2 sprautur, Heilahimnubólga - 1 sprauta.  Þannig að samtals eru þetta 7 sprautur sem ég þarf.  Svo  þegar við leggjum að stað fáum við " nesti " með okkur.  Í þeim pakka verður eitt og annað sem ég kemst að síðar.

Fyrsti formlegi fundur okkar Einars var í gær og erum við að koma okkur af stað í að gera nákvæmari áætlunargerð, og þá sérstaklega hvað varðar tímasetningar, til þess að við getum farið að panta far með flugvélum og skipum þar sem það á við.

I've had my first injections! Yesterday I got an injection in each arm and tomorrow I'll get one more. I'll then get my last 3 injections in March. I'm injected to prevent the following illnesses: Enteric Fever - 1 injection, Hepatitis  A and B - 3 injections, Encephacitis - 2 injections, meningitis - 1 injection. So I will be needing a total of 7 injections. We will also have some medicine supplies with us on our trip but I'm going to talk about that later.

Einar and I had our first "formal" meeting yesterday and we're starting to make an exact plan for our trip, especially concerning the timeplan. It's important to do that as soon as possible so whe can book flights and shipments where and when we need it.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband