Breytt leið ! / Route change !

scandinaviaNú er alltaf eitthvað að gerast.  Nú höfum við ákveðið að breyta leiðinni sem við hjólum í gegnum Evrópu.  Í stað þess að fara til Bretlands og þaðan yfir á meginland Evrópu höfum við ákveðið að fara til Bergen í Noregi og hjóla norður Noreg og Svíþjóð, yfir til Finnlands og suður til Helsinki.  Þaðan með ferju til Tallin í Eystlandi og hjóla gegnum Eystland og Lettland.  Þaðan fara yrir landamærin til Rússlands og hugsanlega hjóla í gegnum Moskvu og svo áfram austur.  Ástæðan fyrir þessari breytingu er sú, að leiðin gegnum mið-Evrópu er ekki eins spennandi og ekki eins fallegt umhverfi að hjóla í. 

Takk í bili.

We have decided to change the route through Europe.  Instead of going to UK and there to mid Europe we have decided to go to Bergen in Norway and ride through Norway and Sweden.  From there to Finland and south to Helsinki.  Take the ferry over to Tallin in Estonia and ride through Estonia and Latvia.  There from to the border of Russia and possible ride through Moskva and further east.  The reason for this change is we think the new route in the mountains of Scandinavia  is more beautiful and exciting to ride.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband