Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007

Helsinki, 15.mai, kl. 21:00 /

DSC07255Tha er eg kominn i samband aftur.  I dag erum vid i Tuusula, sem er litill baer rett utan vid Helsinki.  Sidustu  nott vorum vid i mid Finnlandi a pinulitilli sveitakra.  Vid vorum einu gestirnir a stadnum og tungumalavandamal voru svolitil.  Thau skildu okkur ekki og vid ekki thau.  En folkid var indaelt og gott.  Thegar vid komum inn vorum vid kaldir og blautir og svangir.  Fruin, sem var svolitid ömmuleg, syndi okkur herbergid og var thad fint.  Thar inni voru 3 rum og vel rumt um okkur.  Allt var mjög gamaldags og fint og voru hekladir dukar a bordum.  Allar hillur, allar skuffur og undir öllum rumum var fullt af blödum og timaritum.  Tharna matti greinilega ekki henda neinu og fundum vid blöd tharna fra 1990 og uppur.  Meira ad segja fundum vid tharna Danfoss vörulista fra 1995. Og svona, var thetta i öllu husinu, allstadar voru blod.  Eftir ad vid höfdum komid okkur fyrir, forum vid fram til ad athuga hvort eitthvad vaeri til ad borda.  Thad var nanast ekkert til, en husbondinn kom tho strax med bjor handa okkur, thad vantadi tho ekki.  Og skömmu sidar birtist fruin og tha buin ad smyrja 4 rugbraudsneidar med tomat og kjötaleggi og baud okkur.  Vid thadum thad ad sjalfsögdu  enda sarsvangir.  Sidar var lagst til hvilu og lagt af stad snemma i morgun.  Fyrir thessa gistingu borgudum vid 50 evrur.  Thegar lagt var af stad i morgun voru thrumur og eldingar og thvi var regnagallinn dreginn fram eins og oft adur.  Ekki spennandi hjolavedur, en thad thydir ekki ad tala um thad.  Stefnan var tekin a Helsinki.  Vid komum til Helsinki um kl. 15:00 blautir og  kaldir og vid forum strax nidur i russneska sendirad, sem var lokad, thvi vid thurfum ad lagfaera vegabrefsaritunina til Russlands.  Vid gerdum mistok med dagsetningu og timinn sem vid hofum i fyrrihlutanum af DSC07262Russlandi er heldur stuttur.  Vid aetlum sem sagt ad reyna ad lengja thann tima um viku.  Vonandi gengur thad, og vid verdum maettir thar kl. 09.00 i fyrramalid.  Restin af deginum for i ad finna varahlutabud fyrir Yamahaholin, thvi okkur vantadi olisiu, oliu og thettingu fyrir oliurör sem virdist vera ad leka pinulitid  hja Einari.  Eftir ad hafa farid a marga stadi tha loks fundum vid thann retta og okkur til mikils lettis var allt til sem vid thurftum. Ad thvi loknu var farid ad leita ad gististad.  Thad atti nu ad vera audvelt, en annad kom a daginn.  Vid vildum ekki vera inni i midborginni, baedi vegna thess hversu dyrt thad er og ekki sist vegna thess ad thar er ekkert plass fyrir hjolin.  A endanum duttum vid nidur a thetta hotel, Krapi Hotel, og er thad golfhotel og er mjög notalegt.  Her getum vid lagt hjolunum a bakvid hus thannig ad thau eru i hvarfi.  Thad er gaman ad koma til Finnlands og er folkid gott og vingjarnlegt.  Thad er mjög misjafnt hvort folkid talar ensku eda ekki og tha er thad adallega unga folkid sem gerir thad.  En thetta er agaetis aefing fyrir okkur thvi ekki lidur a longu thar til vid komum til landa thar sem vid skiljum ekki neitt, og enginn skilur okkur.  Landid er fallegt en svolitid einsleitt, skogar og votn, og aftur skogar og votn.  Nu er lidin rum vika fra thvi ad vid forum og ekki er laust vid ad madur finni vel ad madur er lagstur i heimsreisu.  Skritin tilfinning, sma streita en um leid spennandi.  Hver dagur er eins og nyr kafli i sogu, madur veit aldrei hvad bidur manns.  En gott i bili.  Kilometrateljarinn er kominn i 3684 km og telur hratt.  Bless i bili.  Bara minni a ad that eru komnar nyjar myndir i albumid, Myndir ur heimsreisu.

 

Today we are by Tuusula, which is a small town right outside Helsinki. Last night we were in mid-Finland at a tiny country saloon. We were the only guests there and we had quite a bit of language problems. The people there didn’t understand us and we didn’t understand them but everybody was still very nice. When we arrived there we were cold, wet, and hungry. The lady of the house, who was definitely some one’s grandmother, showed us our room which was a good one. It had 3 beds and was very roomy. Everything was very old-fashioned but neat and every shelf and drawer was full of old and new magazines and it was obvious that nothing was thrown away. We even found magazines from 1990. This is how it was throughout the house, everywhere you could find magazines. After we had gotten comfortable, we left the room to try to find seomething to eat. Even though there wasn’t a lot of food available there, the man of the house brought us some beer. Shortly after that the lady brought us 4 slices of brown bread with tomatoes and meat. After we finished eating we went to sleep to be able to wake up early the next morning. We had to pay 50 Euros for the stay there . When we started riding in the morning there was a thunderstorm so we immediately took out the rainwear again. It wasn’t an exciting weather to ride in but I’m not going to waste time complaining about that. We arrived, cold and wet, to Helsinki around 3 pm and went straight to the Russian embassy but it was closed. We made an error concerning the dates on our visas and therefore the time we are allowed in Russia is rather short so we need to get that fixed as soon as possible. Hopefully that’ll work out but we’ll just go there again at 9 am tomorrow and see what happens. The rest of the day was spent finding a spare part shop for the Yamaha bikes because we needed an oil, oil filter, and consolidation for a oil pipe, which seems to be leaking on Einar’s bike. We finally found it at got everything we needed. Then we started looking for a place to sleep which wasn’t as easy as it seemed. We didn’t want to stay down town because it’s expensive and there is no place to store our bikes there. We finally found a very nice hotel, Krapi Hotel, which is a very cosy golf hotel. Here we can put our bikes behind the house so nobody can see them. It’s fun to visit Finland and the people here are very lovely. Some people here don’t speak any English while some people do but the ones who do are most of the time young people. The experience here has been a good practice for us because it won’t be long until we come to countries where we won’t understand a word of what the people are saying and they won’t understand us either. The country is beautiful here even though the landscape is pretty much the same all the time, forests and lakes, forests and lakes. It has been a little over a week now since we begun the trip at MotorMax and I can really sense all the feelings that follow this kind of a journey. It’s stressful but exciting at the same time. Every day is like a new chapter in a book, you never know what’s going to happen. But that’s enough for now. The Kilometer counter says 3684 km and the number is growing quickly. I want to remind everyone that there are some new pictures in the album. Ttyl...


Umea Svíþjóð 13. maí / Umea Swerige 13. mai.

Rok og rigningLangur dagur að baki.  Hjóluðum 680 km í dag á rúmum 8 1/2 tímum.  Veðrið búið að vera frekar kalt og blautt og vorum við komnir á tímabili í öll þau föt sem við áttum og regngallann.  Dálítið skondið en þegar við vöknuðum í morgun og komum út sáum við skilti sem hékk utan á húsinu sem sagði að allt væri upptekið !  Frekað skrýtið þar sem við vorum einu gestirnir!  Karlinn hefur greinilega ekki verið tilbúinn að taka á móti gestum en ekki þorað/viljað segja nei við okkur í gærkveldi. Kannski vorum við of skuggalegir að sjá !  En við hjóluðum semsagt þvert yfir Scandinavíu og var það mjög gaman.  Vegir og umferðarmenning er mjög ólík í Noregi og Svíþjóð.  Í Noregi eru vegirnir þröngir og hlykkjóttir og hámarkshraði frekar lágur, 50-80 km á klukkustund.  Í Svíþjóð eru vegirnir breiðari og beinni og hámarkshraði hærri.  Einnig virtist sem virðing fyrir hámarkshraða vera pásaminni í Svíþjóð og var því umferðin hraðari og léttari.  Enduðum daginn á lítilli hótelkrá rétt fyrir utan Umea og veðrið orðið betra.  Á morgun höldum við áfram til norðurs fyrir botn Eystrasaltsins og svo í suður í átt að Helsinki í Finnlandi.  Frábær dagur en maður svolítið þreytttur og það hvarflaði aðeins að mér í dag hvernig verðum við eftir 4-5 svona daga í röð.  Hejdo -

Another long day has come to an end. We rode 680 km today in about 8 ½ hours. It’s been cold and wet and we even put on all of our clothes and rainwear when things got pretty bad. It was kind of funny when Einar and I woke up this morning and looked outside where we found a sign that said “No rooms available”. We thought it was funny especially since we were the only guests! The old man probably just didn’t dare saying no to us last night since it was obvious that he didn’t want any guests. Maybe we are too scary looking! But anyway, we rode straight across Scandinavia and that was a lot of fun. The roads and the traffic is very different between Norway and Sweden. In Norway, the roads are narrow and wavy and the regulation speed is fairly low, around 50-80 km/hour. In Sweden, the roads are wider, more straight and the regulation speed is higher. It also seemed like people didn’t respect the regulation speed as much as in Norway but that led to less traffic. We ended the day on a small hotelpub just outside of Umea and by then the weather was better. Tomorrow we will keep going north at the bottom of Baltic Sea and the we’ll go south towards Helsinki, Finland. But overall this was a great day but we’re a little bit tired and it’ll be interesting to see how we’ll be after 4-5 days in a row like this. Hejdo -


13 km frá Þrándheimi / 13 km from Trandheim

Norski herragarðurinnÞá erum við komnir á áfangastað kvöldsins.  Erum staddir 13 kílómetra fyrir utan Þrándheim en höfum ekki nafnið því við komum bara að skilti þar sem stóð "rúm" og hjóluðum þar inn og komum að norskum eldgömlum herragarði með ekkert nafn sem við sáum.  Bönkuðum uppá og eldri maður opnaði og við spurðum hann um gistingu og hann leit á okkur brúnaþungur og hikaði lengi og eftir nokkra umhugsun bauð hann okkur uppá háaloft í gistingu og eru rúmin ekki alveg í samræmi við hávaxna íslenska víkinga !..ljóst að honum leist ekki alltof vel á okkur Angry enda svalir að sjá ! En hér er eitt mjög gamalt sjónvarp með loftneti og aldrei að vita nema við getum eytt kvöldinu í að horfa á Eurovision ?   En við lögðum að stað í morgun um hálfníu leytið eftir góðan svefn og í dag höfum við hjólað um 580 kílómetra og dagurinn búinn að vera hreint ævintýralegur.  Það er svo fallegt að hjóla hérna að maður er enn í skýjunum.  Landslagið er svo fallegt, þröngir dalir og há fjöll og höfum við farið frá sjávarmáli og uppí 1000 metra sjóhæð.  Veðrið var bjart og kalt en við fengum á okkur rigningu í lokin.  Við erum búnir að hjóla í 10 klukkutíma í dag en mér líður bara rosalega vel og bara fullur af orku af landslaginu hér þótt svo vegastæðin séu erfið.  Hjólin hafa reynst vel og eyddu litlu.  Við stoppuðum þó eitthvað á leiðinni og einu sinni var ég spurður hvort ég væri frá Nýja Sjálandi því númerið á hjólinu mínu er NZ881.  Planið er að hjóla áfram norður á morgun og yfir til Svíþjóðar.  Eigum eftir að hjóla ca. 1000 km. samtals norður áður en við höldum aftur suðuráleið. En eigið gott Eurovisio- og kosningakvöld og þangað til.  Bless í bili.

We have reached tonights destination. We are 13 km outside of Þrándheimur but we don’t know the specific name because we just saw a sign where it said “beds” and stopped there. We knocked on the door and an older man opened the door. We asked if we could spend the night and he finally agreed with a heavy face, and he was clearly not too happy about it. The room, and especially the beds was not suitable for big Icelandic vikings and it was obvious that the old man did not like us very much...since we are, of course, looking pretty scary and cool. But there’s an old TV here with an antenna so you’ll never know if we might just spend the rest of the night watching Eurovision. We woke up at early this morning and started riding around 8:30 after a good sleep. We rode about 580 km and the day is been absolutely fantastic. It’s so beautiful to ride here in Norway. The landscape is stunning, narrow valleys and big mountains where we have gone from sealevel up to 1000 metres above sealevel. The weather is clear but it’s cold and we got a little rain at the end of the day. We have been riding for 10 hours today but I feel great and I’m still full of energy. The bikes have bee working well and they are not using much petrol. Today, we stopped once or twice on the way and during on of those stops I was asked if I was from New Zealand because my licence plate is NZ881. The plan is to keep going north tomorrow and over to Sweden. We have around 1000 km left north before we can start going south. But you people in Iceland have a good Eurovision-and election night and you’ll hear from us soon again.

 


Lavik, Noregi kl. 22:00 / Lavik, Norway kl. 22:00

DSC07237Tha erum vid byrjadir ad hjola og alvaran byrjud.  Thegar vid komum til Færeyja i gær fengum vid ekki ad taka hjolin fra bordi og thvi gatum vid ekki hjolad um eyjarnar.  En vid fengum okkur gongutur og thad fyrsta sem vid saum var litid fallegt og gamalt timburhus med islenska skjaldamerkinu utan a.  Vid forum inn til ad vita hvada starfsemi færi fram tharna og tha kom i ljos ad thetta var islenska rædismannskrifstofan i Færeyjum.  Vid fengum tur um husid og tesopa.  Eidur Gudnason, rædismadur var ekki vid en adstodarkona hans tok a moti okkur.   Hun horfdi fyrst a okkur svolitinn tima og spurdi svo " Erud thid thessir frægu ? " Okkur bra nu svolitid en ad sjalfsogdu jankudu vid thvi og hlogum.  Sidan kvoddum vid og gengum afram.  Tokum leigubil i Norræna husid og fengum okkur hadegismat.  Sidan var rolt til baka i skipid og dagurinn for i ad bida.  Siglingin fra Færeyjum til Bergen i Noregi Rædismannskrifstofa i Færeyjumvar ljuf og god og einstaklega gott i sjoinn.  Polverjinn sem hafdi verid med okkur i klefa var færdur og inn i klefann okkar komu Islendingar, motorhjolafolk- Didi og Kalli.  Thau hofdu verid 2 i 4manna klefa og i Færeyjum voru settir tveir karlmenn inn i klefann theirra og tha eru reglurnar thannig ad thad ma ekki vera 1 kvenmadur thar !!  Hun vard thvi ad færa sig.  Hun var ekki satt vid thetta og fekk ad skipta vid Polverjann, en hun matti vera med okkur thvi vorum ekki okunnugir.  Frekar skritid skipulag.   Dagurinn i dag for næstum allur i ad bida i skipinu og er thad frekar leidinlegt til lengdar.  Vid vorum othreyjufullir ad byrja ad hjola.  Byrja ferdalagid af alvoru.  Vid komumst loksins i land kl 18:00 og tha var stefnan tekin til nordurs.  Vid hjoludum a norskum sveitavegum og thad var alved storkostlegt.  Litlir, hlykkjottir og throngir vegir sem frabært var ad aka.  Vid endudum svo daginn i Lavik, sem er pinulitill stadur vid fallegan fjord.  Thar vorum vid mættir um kl. 21:00 og nu vorum vid ad borda og ætlum svo ad fara ad leggja okkur.  Langur og strangur dagur a morgun.  Tha holdum DSC07254vid afram til nordurs og forum svo til Svidjodar daginn eftir. 

Now we have finally started riding for real. When we came to the Faroe Islands yesterday we couldn’t take the bikes of the ferry. So we just took a walk around the island and the first thing we saw was a small,old, but a beatuiful wooden house with the Icelandic sign on it. We went in to check out what the house was for and we found out that this was the Icelandic cosul office in Faroe Islands. We got a tour around the house and a cup of tea. Eidur Gudnason, a consul, was not available so his assistant showed us around. The first thing she said after seeing us was “are you the famous ones?”. We were a little bit surprised by the question but then we, of course, just said yes and laughed. After the visit there, we took a cab to the Nordic house and had launch. After that we just walked back to the ship and the rest of the day was spent waiting. The sail from the Faroe Islands to Bergen, Norway was very smooth and the sea was exceptionally still. The polish man who had shared a room with us was moved to another room and two Icelandic bikers, Didi og Kalli, joined us instead. The two of them had been in a room for 4 but in Faroe Islands, two men joined them, but since one women can’t share a room with 3 men (??) they had to move. Soon we got tired of the long wait because we just wanted to start riding. We finally reached Norway at 6 pm and we started heading north. We rode on Norwegian country roads and that was really great, narrow and wavy roads which were wonderful to ride on. At the end of the day we were in Lavik, a tiny place placed by a beautiful fjord. We got there around 9pm and we just finished eating and then we’re just going to rest. It’s going to be a long day tomorrow when we head out even more to the north and we’ll then go to Sweden the day after tomorrow.


Færeyjar 10. mai kl. 9.20 / Faroe island 10.mai 9.20 am

FæreyjarKomnir til Færeyja með Norrænu.  Ferðin gekk vel og sjólag gott en eitthvað svaf ég ekki vel.  Fengum klefa með pólverja og var hann þannig að við treystum honum ekki og vildum ekki skilja dótið okkar eftir í klefanum.  Gestur Einar á Rás2 hringdi svo í mig áðan og  viðtalið hans er hérna fyrir neðan aftarlega á spilaranum.  Á miðvikudagsmorgun kom í ljós að púströrið mitt hafði brætt gat í topptöskuna og þurftum við því að byrja daginn á því að gera við það.  Smá hönnunargalli !  Við fengum að vera inni hjá Toyota/Yamaha umboðinu á Egilsstöðum og vorum við ca. 2 tíma í að gera við þetta.  Fengum góða aðstoð og takk fyrir það og þurftum ekkert að greiða fyrir hjálpina.  Mótorhjólaklúbbur austurlands hafði heimsótt okkur kvöldið áður og gaman að segja frá því að við erum búnir að vekja eftirtekt hérna fyrir austan og margir vita af þessu ævintýri okkar.  Pabbi, Skúli og Sverrir Fannar kvöddu okkur snemma og héldu heim á leið en við hjóluðum til Seyðisfjarðar um hádegi.  Þegar þangað kom var lítið um að vera nema bíða eftir að fá að fara um borð.  Dagurinn fór því að mestu í bið.  Um kl. 17.00 vorum við svo beðnir um að koma hjólunum fyrir og binda þau.  11 aðrir mótorhjólamenn og konur eru líka um  borð í Norrænu á leið til Evrópu í 3-6 vikna ferðalag.  Við bræður eru fyrst núna eiginlega að fatta að ferðin sé byrjuð og er það bæði spennandi og skemmtileg tilfinning.  En næsti áfangastaður er Noregur og þangað til ..bless í bili.

  http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4331513

 

We have arrived to the Farao Islands with Norræna. The trip went well and the seas were still but I didn't get much sleep. We got a room with a polish man and it was something about him that we didn't trust and we didn't want to leave our things with him. Gestur Einar called us from Rás2 and he interviewed us and you can find the interview by clicking on the url below. On wednesday morning I found out that the exhaust had burned a hole in the top case so we had to start the day by fixing that. the Toyota/Yahama dealership gave us a place to fix it and it took about 2 hours. We got some help which we didn't have to pay for so thank you very much for that. The Motorcycle club of Austurland payed us a visit the night before and it's fun to see that the people in the area is aware of our adventure. Our father, Skúli and Sverrir Fannar went home early in the morning but we went to Seyðisfjörður and arrived around noon. Then we just had to wait to get on the ferry and that's what we spent most of the day doing. Around 5pm we were finally asked to take our bikes on board the ferry. 11 other bikers were also on board Norræna on their way to Europe for their 3-6 week adventure. Einar and I are actually realizing that the trip has started just now and it's an exciting and a great feeling. Next stop will be Norway and I'll probably blog soon after we arrive there.


Egilsstaðir 8. mai / Egilsstaðir 8. may

Afrit af fjölskyldan 8 mai.Stóri dagurinn rann upp með heiðum himni og sól og ekki hægt að óska sér fallegri dag til að byrja heimsreisuna.  Dagurinn var tekinn snemma og við öll fjölskyldan borðuðum morgunmat saman og svo kom pabbi og Einar stuttu síðar.  Ég fattaði það í morgun að ég hafði steingleymt að kaupa mér sandala til að taka með í ferðina og eins hafði ég gleymt í gær að fara í bankann að sækja evrur.  En þá er bara að vona að fáist sandalar á leiðinni en evrunum kippti ég uppá leiðinni til MotorMax.  Það var frábær tilfinning að leggja að stað í morgun og alveg ótrúlega gaman að sjá alla sem gáfu sér tíma til að koma og kveðja okkur uppfrá hjá MotorMax.  Ættingjar, vinir og áhugamenn komu ásamt fréttafólki og maður er bara hálf hrærður yfir þessum mikla stuðningi og velvild og ekki 8 mai með prestinumslæmt vegarnesti.  Sr. Íris flutti okkur fallega bænarkveðju sem hún svo gaf okkur meðferðis og það var mjög svo ánægjulegt.  Litla skvísan mín hún Fanndís María átti svolítið bágt, heldur að pabbi rati ekki tilbaka en mamma hennar sagði mér í kvöld að hún hefði þurft að sýna henni öll löndin aftur og ég vona að hún hafi trú á pabba gamla !  Þó nokkuð margir ákváðu svo að fylgja okkur úr hlaði, sumir snéru við á litlu kaffistofunni, aðrir í Hveragerði og enn aðrir á Hvolsvelli og þeir sem fóru með okkur alla leið voru pabbi, Skúli Guðmundsson en hann mun slást í hópinn ásamt pabba Ameríkulegginn og svo hann  frændi Sverrir Fannar.  Þakka ykkur öllum samfylgdina í dag !  Annars var leiðin austur löng og köld og mikið rok og eiginlega alltaf mótvindur.  Það var farið í öll þau föt sem voru meðferðis en samt kalt.  2-5 gráður.  Sem sagt hér erum við og ég komnir og nú er málið að fara að hvíla sig því næsti dagur verður tekinn snemma.  Trúlegast heimsækjum við hópmynd 8 mai.Yamaha menn hér á morgun en svo kveðjum við ferðafélagana við bræður og hjólum til Seyðisfjarðar ca. 20 km en þangað þurfum við að vera komnir um hádegi.  Ferjan fer svo um 5leytið og siglir til Færeyja þar sem við ætlum að reyna að komast í land og hjóla smá.  En sjáum hvað setur og vonandi kemst ég á bloggið aftur sem fyrst en þangað til.  Bestu kveðjur í bili.

 

The big day couldn’t had started better when I looked out the window and saw the beautiful weather. I woke up early, ate breakfast with my family before Einar and my father came. I realized that I had forgotten to buy sandals this morning and I also forgot to go to the bank to get Euros. Nothing I can do about that except to hope I can buy sandals on the way but I just picked up the Euros on the way to MotorMax. It was a great feeling to start the trip this morning and it was increadible to see how many people came to say goodbye at MotorMax. Relatives, friends, and other good people came along with reporters and I couldn’t help but to be touched by all of the support everyone gave me and Einar. The priest, Íris, read us a beautiful goodbye prayer which she then gave us to keep during the trip and that was very nice. My little girl, Fanndís, had a pretty tough time. She thought that maybe her daddy is going to get lost and not find the way home but her mom showed her all the countries on the map earlier this evening so I hope my little girl believes in her old man. There were many bikers that decided to ride with us a small part of the way. Some turned back at the Litla Kaffistofan, others in Hveragerði, a couple of guys even followed us to Hvolsvellir but my father, Skúli Guðmundsson (he will also go with my father to meet us in America) and Sverrir Fannar rode with us all the way to Egilstaðir. I just want to thank everybody who took part in that. But the way east was long and cold, it was really windy and we were almost always riding against the wind. We put on all the clothes we had but is was still cold, 2-5 degrees celcius. But of course we made it here so we’re going to visit the Yamaha guys tomorrow, say goodbye to our travelling companions and ride to Seyðisfjörður, ca. 40 km, where we have to be at noon tomorrow. The ferry leaves around 5 and sails to the Farao Islands where we are going to try to leave the ferry and ride around a little. But we’ll see how it goes and hopefully I’m going to be able to blog again as soon as possible. But until then, take it easy =)

Bless öll sömul og nú byrjar fjörið / Good buy everybody and now the fun starts

Kvedjuhof5Dagurinn liðinn og hjólin klár og bíða eftir að verða ræst í fyrramálið.  Við Einar notuðum daginn í að yfirfara alla hluti, hjól sem farangur, pappíra ofl. ofl.  Skrýtið til þess að hugsa að það séu búnir að fara 5 mánuðir í undirbúning.  Maður hefði aldrei trúað því að óreyndu hversu langan tíma svona undirbúningur tekur og hvað tíminn er búinn að fljúga áfram.  En nú er komið að alvörunni og í fyrramálið kl. 10 leggjum við af stað frá MotorMax Kletthálsi fyrir áhugasama ef þeir vilja koma og fylgja okkur úr hlaði.  Ég mun reyna svo af bestu getu að blogga reglulega en það fer að sjálfsögðu eftir því hversu oft ég kemst í tölvu á ferðinni.  Það er líka til í dæminu að ég sendi fax heim sem verður fært inn fyrir mig þannig að allir áhugasamir geti fylgst með.  Minni líka á Google-earth hnappinn hér til vinstri á síðunni.  Þar má sjá hvar við erum það og það sinnið og einnig á www.rtw.is sem er heimasíða heimsreisunnar.   Þar munu koma upplýsingar um ferðina en ég mun að sjálfsögðu halda áfram að blogga og vonandi lýsa sem best fyrir ykkur í máli og myndum þessari ævintýraferð sem er að hefjast.  Og eitt enn..vil einnig minna á sverrirogegað við verðum á Rás2 á fimmtudagsmorgnum einhvern tímann frá 7-9 með símtal við þau Hrafnhildi og Gest.  En núna langar mig að þakka öllum sem hafa sýnt mér stuðning og aðstoð síðustu mánuði og það er mikill styrkur.  En nú reynir á okkur bræður að klára þetta verkefni.  Óneitanlega fer fiðringur um mann og mikil tilhlökkun.   Bestu kveðjur-

 

The day has come to an end and the bikes are ready for tomorrow. Einar and I used this day to double check everything. It's sometimes strange to look back and think about the 5 months of preparation we have put into this. I'd never believed how much time the preparation actually took and how the time goes by so quickly 5 months ago. But now the real thing is about to start but we start the trip at 10:00 am tomorrow at MotorMax where everybody is welcome. I will try to blog every now and then during the trip but how often that's going to be will, of course, be decided by how often I get my hands on a computer. It's also a possibility to send a fax to my wife at home which will then be put into a blog for me. I'm also going to use the opportunity to remind people of the Google-earth button on the left of this page where everybody can see where Einar and I are at all times, and the official web page of the round the world trip www.rtw.is. There, we will put information about the trip additional to what is on this page but I will, of course, keep bloging on this page. And one more thing, I also want to remind people that we will be on Rás2 (Channel2) on Thursday mornings, sometime between 7 and 9, when we will give the hosts of show, Hrafnhildur and Gestu, a call. But now I just want to say thank you to everybody who showed me support for the past months and let you know that I appreciate everything. The butterflies in my stomach are getting bigger and I'm very excited. Have a great day -


Síðasti dagur fyrir brottför ! / last day before leaving !

Spennan magnast !  Dagurinn byrjar á því að við Einar förum saman af stað og þurfum að fara á ýmsa staði til að sækja eða kaupa eitt og annað smálegt.  Síðan keyrði Einar mig heim og ég fór að rífa hjólið !  Nei, ekki alveg í sundur, en við ákváðum að gera fjöðrunina að aftan stífari og til þess að komast að gorminum, þarf að taka töskur, sæti og pústkerfi undan.  En þetta gekk vel og nú er hjólið klárt.  Nú er ég að ganga frá pappírum, ljósritum, dagbók og skriffærum í töskur og svo er bara að pakka fötunum.  Allt að koma.  Meira seinna í dag.

 

The excitement is growing! We started the day by running some errands and picked and/or bought a couple of things. Then, Einar drove me back home and I started working on the bike. We decided to stiffen up the suspension in the back and for us being able to reach the spiral we needed to take the bags, seat and exhaust out of the way. But everyhing worked out so the bike is now finally ready. Now I'm just taking care of and packing all the papers and documents and after that I'll start on the clothes. I'm getting there...to be continued later today


Sunnudagskvöld / Sunday night

Kvedjuhof2Jæja þá er þessi ótrúlega skemmtilegi sunnudagur liðinn.  Notaði morguninn í að skanna inn og prenta út afrit að okkar helstu gögnum, sbr. vegabréf, ökuskirteini o.þ.h.  Eftir kl. 14. fóru að streyma að ættingjar, vinir og áhugamenn um ferðina og var ég hálf hræðrur bara hvað margir komu til að kveðja mig og auðvitað Einar sem var staddur að vanda í skúrnum.  Mér var fært lukkutröll hið fegursta frá Guðrúnu Þóru og fjölskyldu, Þorgrímur Þokki sem reyndar mun verða skilinn eftir heima þar sem hann þorir víst ekki í ferðina !  Tengdaforeldrar mínir, Jón og María færðu okkur bræðrum veglega kveðjugjöf sem mun koma að góðum notum og erum við mjög þakklátir.  Vinkonur okkar hjóna færðu að vísu konunni minni kveðjugjöf eða ætti kannski að kalla það staðgengil n.k. 3 mánuði og ku hann vera töluvert meðfærilegri en ég, Kveðjuveisla 012þegir alltaf og grípur aldrei frammí !Smile  En eins og alltaf var standandi veisluborð hjá Herdísi minni og hennar þekktu vöfflur runnu niður í marga munna ásamt fleiri kræsingum sem hún lagði á borðið.  En síðasti undirbúningsdagurinn á morgun og þarf allt að ganga upp svo við getum lagt í ann á réttum tíma þann 8. maí. Engin stórmál en nokkur smámál sem varða pökkun ofl. Þakka ykkur öllum kærlega fyrir innlitið og góðar kveðjur.

 

Well, finally this increadably fun Sunday is over. I spent the morning scanning and printing out copies of some of our most important documents (visas,drivers licence etc.) At 2 o’clock, relatives, friends and other people interested in the trip started rolling in. I was a little touched by the fact how many people came to say goodbye to me, and of course Einar who was with me in the garage. I got a lucky troll from Guðrún and family, called Þorg´rimu Þokki. My parents in law, Jón and Maríu brought us a genenrous gift which will surely come in handy and we are very grateful. Some friends of my wife and I brought her a gift or should I rather say a replacement for the next 3 months. He is much more manageable than I, doesn’t talk and doesn’t interrupt! =) But as always, my wife didn’t let anybody down concerning the delicious waffles and cakes. But tomorrow is the last day for preparing and everything needs to work out so we can stick to the plan and leave Reykjavík at the 8th of May. There’s nothing big that we haven’t finished yet but here are a couple of small things concerning packing and other stuff like that. Thank you all for stopping by and for all the nice regards.


2 dagar í brottför ! / 2 days to go ! - Farewell party

Allt á fullu og muna að það er kveðjupartý hér í Smárarimanum í dag.

Kveðjupartý - Opið hús á milli 14 og 18.  Allir velkomnir.

Geldinganes

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband