Heimkoman ! Aeins 2 dagar eftir !

shopping(1)g er enn hr New York borg, borginni sem aldrei sefur. a er alltaf jafn magna a ganga um gtur Manhattan kvldin og upplifa ljsadrina og umferina og allt mannflki. Alveg magna. g eyddi megni af deginum a rfa um gturnar og var kkt nokkrar bir. Kreditkorti var nota eitthva og eitt og anna datt poka, annig a endanum var g a kaupa mr feratsku fyrir allt saman enda ekki me neitt v allt fr me hjlinu heim! Eitthva verur maur n a gera hrna. Enn einu sinni essari fer hitti g frgan leikara og spjallai vi hann smstund. v miur get g ekki sagt ykkur hver hann er alveg strax. En g get gefi ykkur sm vsbendingu, essi leikari er kona og hefur leiki aalhlutverki mjg vinslum sjnvarpsttum sem sndir voru slandi. arna voru lfverir, paparazzi ljsmyndarar og allur pakkinn ! Svaka miki fjr. En g upplsi hver etta er seinna. a a s gaman a koma til New York og upplifa allt etta lf sem hr er, vildi g miklu heldur vera bara kominn heim nna. Dagurinn dag er nmer 93 feralaginu og ver g bara a segja a eins og er a a er erfitt a ba hr og komast ekki heim fyrr en fimmtudaginn.

fjlskyldanEn komum vi a heimkomunni. Vi Einar lendum slandi fstudagsmorgun og kl. 09:00 leggjum vi af sta fr Keflavk til Reykjavkur og allir velkomnir sem vilja fylgja okkur sustu klmetrana.Vi ttum v a vera vi verslun MtorMax um kl. 10:00 og ljka ar me ferinni okkar kringum hnttinn. MtorMax tlar a bja upp kkur og kaffi og vona g a sem flestir geti komi og upplifa me okkur essa stru stund a klra ferina. Gaman, gaman.

Im still here in New York, the city that never sleeps. Its always amazing walking the streets of Manhattan at nights and seeing all the lights, the people and the traffic. But I spent most of the day wandering around and I even did a little shopping. One thing led to another and I ended up having to buy a suitcase because everything else was sent home with the bike! But its good to have something to do over here. I met another famous person here in New York and I talked to her. It was a famous actress but I cant reveal who it is right now, Ill do it later. She is very popular and there were paparazzies, bodycards and people everywhere around her. But even though its fun being here and experiencing everything New York has to offer, frankly Id rather be home right now. Its day number 93 and its hard to have to wait to get home.

But now Im going to talk about the actual homecoming. Einar and I will be landingin Keflavk early in the morning and at 9 am we will head off to Reykjavk and everyone are welcome to join us. We should be at MotorMax around 10 am where we will officially end our trip around the world. MotorMax will be offering coffee and cakes for those who want. I just hope to see as many of you as possible. This will be a lot of fun! - Sverrir


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju me etta sgulega afrek! N er stutt eftir og hlkkum vi mjgmiki til endurfundanna fstudaginn. Ga fer heim og fari fram varlega!

Sjumst MotorMax , Gurn ra, Kjartan Haukur, Jn Eggert & Tmas Haukur

Gurn ra & co (IP-tala skr) 8.8.2007 kl. 07:50

2 identicon

etta er ekkert sm feralag sem i fru og endar senn. Takk fyrir essar gu lsingar, manni fannst nnast eins og maur vri me ykkur feralaginu. a er bi a vera gaman a fylgjast me hrna blogginu, Rs 2 og Google Earth. Nna vaknar s spurning hva maur nna a eya eim tma sem maur vari a a fylgjast me feralaginu? Maur verur hreinlega me frhvarfseinkenni svei mr !

Jn Helgi risson (IP-tala skr) 8.8.2007 kl. 12:13

3 Smmynd: lafur r Gunnarsson

a hefur veri gaman a fylgjast me blogginu. Til hamingju me etta, glsilegt.

Alvru tala!

lafur r Gunnarsson, 8.8.2007 kl. 14:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband