Rás 2 í morgun / The interview this morning

Hér ađ neđan er linkur inná síđasta fimmtudagsviđtaliđ viđ Rás 2 í morgun.  Aftarlega eftir uppáhaldslaginu mínu međ Alan Jackson.  Hrafnhildur ćtlar svo ađ mćta snemma í Leifsstöđ í fyrramáliđ međ beina útsendingu og vonandi sé ég ykkur sem flest í Mótormax um kl. 10. 

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4331578

 

Ég á brún Grand Canyon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju međ ţetta stóra afrek ykkar herrar mínir.Velkomnir heim aftur á klakan og í fađm  elskulegu fjölskyldnana ykkar.Tek ofan fyrir ţeim ađ hleypa ykkur á vit ćvintýra svona lengi.Hvađa ćvintýri verđur nćst???????.Kvikmyndabisness.Kv

halldor johannsson (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 06:34

2 identicon

Til hamingju međ ţetta sögulega mótorhjólaafrek. Búiđ ađ vera gaman ađ lesa bloggiđ ţitt. Kkv.ŢŢK

Ţuríđur Ţorbjörg Káradóttir (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 12:56

3 Smámynd: Linda Pé

Velkomnir heim ! Ég er búin ađ fylgjast međ blogginu ykkar allan tíman. Rosalegt ćvintýri :-)

Linda Pé, 10.8.2007 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband