Heimsreisan enda !!! / Round the world is over !!!

Hrra - okkur tkst a !trlegt en satt, kominn heim og binn a upplifa drauminn. Draum sem fddist fyrir nokkrum rum san og sem var a veruleika desember egar g tk kvrun a vera fyrstur slendinga til a fara hringinn kringum hnttinn mtorhjli. essi kvrun hefur veri ein s skemmtilegasta sem g hef teki og enn ngjulegri s stareynd a Einar brir skyldi slst hpinn. essi heimsreisa okkar st 95 daga og eknir voru 31.946 km svo nkvmlega s sagt fr. Hjlin okkar, Yamaha XT 660 R hafa stai sig hreint frbrlega og a yri ekkimiki mla halda ara reisu mnudaginn egar bi vri aeins a skipta um olu og olusu, keju og tannhjl og bremsuklossa.

Ups !g hef sagt a vitlum a Mongolia s eftirminnilegasta landi sem vi hfum heimstt en eins og staan er dag er svo margt sem stendur uppr og svo trlega margt sem g hef s og upplifa sem ekki er alltaf hgt a skra me orum. essi fer okkar brra hefur stuttu mli veri miki vintri, stundum teki vel v, mjg oft erfitt, oft reyttir, oft endurnrir, stundum pirrair, oft umranlega hamingjusamir og allt ar milli. morgun heyri g tluvert fr flki a v hafi fundist allt hafa gengi svo vel og auvita er a satt og rtt, en ar sem vi vorum mjg vel undirbnir og erum mjg hfir a takast vi vandaml og erfileika sem upp koma, gekk allt vel hj okkurog vandamlin uru bara a verkefnum sem vi leystum. a sem einn ltur sem vandaml ltur annar sem verkefni og a tel g okkur brur hafa gert.g er svona a bra a me mr hvort g veri ekki a tba myndasningu v svo margir hugasamir hafa haft samband sem myndu vilja sj myndir r ferinni. Hugsa a ml nstu dgum.

 vitali vi Hrafnhildi  St2  LeifsstSasti dagurinn New York var frekar langur a la en vi reyttum tmann me a fara b og horfa mannlfi. g hef fengi nokkrar skammir fyrir a upplsa ekki hvernig g hitti frgu leikkonuna Sruh Jessicu Parker, en sorry..gat ekki alveg upplst a v g tlai a fra konunni minni letra ilmvatn og fleira flottery fr henni en etta var ekki merkilegra en a en a g fr birina Macys og ar hitti g semsagt dmuna og spjallai bara nokku vi hana og keypti essa lka fnu gjf fyrir frna ! Og er etta leikaraml hr me upplst. En ferin heim gekk vel og vorum vi heppnir me a f g sti brurnir og gtum teygt r okkur og ltum fara vel um okkur en eitthva gekk mr illa a sofna og lklegast var a spenningurinn vi a a koma heim sem olli v. a var hreint lsanlega gaman a koma gegnumtollinn morgun og sj litlu blmarsina mna,afhenda okkur fallega gula rs og hitta alla fjlskylduna sna. Hver vegur a heiman er vegurinn heim segir laginu og a m me sanni segja a fr fyrsta degi sem vi lgum a sta hefur leiin legi heim og a er mikill lttir a hafa komist fr essu vintriheill hfi. Hrafnhildur Rs 2 var mtt Alveg a vera bnirmorgunsri og tk ltt vital vi okkur brur og pabba sem var trlega ktur me sinn hlut og m hann eiga a og Skli lka a eir stu sig rosalega vel og gaman a f me sasta hlutann. Einn af rum mtorhjlamnnum renndu svo hla Leifst og miki fannst mr a gaman a f essa fylgd binn af ktum mtorhjlamnnum og konum. a voru 29 mtorhjl Hamingjuskir fr eigandanum Magnsi Kristinssynisem fylgdu okkur lokasprettinn. Tryggvi brir hafi s til ess a vi gtum stt hjlin geymslu hj Icelandair Cargo og hefur hann astoa okkur miki me flutningana og erum vi honum mjg svo akkltir. Uppr klukkan 9 lgum vi svo a sta binn og stefnan var sett Mtomax og anga komum vi rtt yfir kl. 10 og ar fengum vi aldeilis frbrar vitkur af Mtormaxflki, ttingjum, vinum og hugaflki um mtorhjl og ferina og vil g bara akka llum sem komu krlega fyrir mig og akka krlega fyrir allan stuninginn sem g og vi hfum fengi essa sustu 3 mnui. a hefur veri metanlegt a hafa ennan stuning og gaman a vita til ess a essi ferabloggsa mn hafi veri mrgum g skemmtilesning.

g nrugglega eftir a setja inn fleirimyndir inn bloggi en n lur samt a lokum essarar ferasgu minnaren ahefur veri mjg svo skemmtilegtageta haldi t nokku jafnt og tt feralsingum og fleiru fyrirttingja og vini og anna hugaflk um mtorhjl og feramennsku.

Vi ngir !

En anga til nst -AKKA FYRIR MIG !!!Smile

Vitali Rs 2 morgun..aftarlega og t enda.

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4331579

Frttin mbl.is

http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1284740

Were home and a big dream has become a reality, unbelievable but true! Ive had this dream for several years now but I decided to attempt to fulfill it in Desember when I started preparing for this trip. This has been one of the best decisions Ive made so far and it was even better to get Einar with me. This trip took 95 days and we travelled 31.946 km so be exact. Our bikes, Yamaha XT 660 R have been great and it wouldnt be a problem taking another trip like that on them.Ive told people that Mongolia was probably the most memorable country but there are so many highlights from this trip that I couldnt possibly pick on thing and I cant describe it in words. In few words, this trip has been a great adventure where we go from being angry and irritated to being increadably happy and amazed. I heard people saying that everything went very well for us and thats of course true. But we were of course well prepared and qualified to tackle all problems. What one sees as a problem, another sees as a challange and thats what Einar and I did. Im also wondering if I should do a slideshow because many people are interesting in seeing more pictures from the trip. Ill see what I can do.The last day in New York was really long but we killed time by going to the movies and being around people. People werent too happy about it when I didnt want to say why I met the famous Jessica Parker and Im sorry...I just coulnt tell you because I was going to bring my wife a signed perfume and other things and I couldnt give that away. So it wasnt more exciting than that, I just went in line at Macys where I met the actress and I talked to her for a while and bought this present for my wife. So thats that. But the trip home went well and we got lucky with the seats so we had enough room but we couldnt sleep though. Probably all the excitement. But it honestly was a great feeling to walk through the arrival gate and see my little girl, where she then gave us all a yellow rose, and my family. The road away from home is the road back home, says in an Icelandic song and Ive got to say that from day one Ive been on my way home again and Im happy to get away from accidents and injuries. Hrafnhildur, from Channel 2, was at the airport early in the morning and interviewed us all, me, Einar, dad and Skli. Dad was really happy about everything and Ill give him and Skli that they did a really good job and it was really fun to be with them the last km. Other bikers showed up at the airport too and it was a lot of fun to have them following us to MotorMax and to the finishline. There were 29 motorcycle following us from Keflavk to Reykjavk. Tryggvi, our brother, made sure that we could get our bikes from Icelandair Cargo and hes been a great help during the trip with the transportation and were very grateful. We started the bikes around 9 am and we got to MotorMax around 10 am where we got a really nice and warm welcome from all the people there, relatives, friends and the people at MotorMax. I just want to thank everybody for their support and its nice to know that some people have enjoyed my blog. Im probably going to put some more pictures on the blog but this is probably the end of my travelling story. Its been a lot of fun to blog regularly for friends, relatives, bikers, and travelling enthusiast.But until next time Thanks for everything! =D


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g byrjai a fylgjast me, egar i voru c.a. hlfnair og hef lesi daglega eftir a. Frbr lesning og a fyrsta a sem mr dettur hug er "hetjur" og ekkert anna. Til a leysa svona verkefni, arf sterkar persnur, persnur me andlegt og lkamlegt hreysti ogeru tilbnar til a takast vierfileika sem eru framandi og ruvsi en a sem maur getur tt von snum heimab, ef svo m kalla a. Til hamingju !! Me kveju - Jnas Elvar Einarsson

Jnas Hsgagnahllinni (IP-tala skr) 10.8.2007 kl. 23:34

2 identicon

Velkomnir heim,

Takk fyrir frbra ferasgu, trlegt hva tknin getur frt mann nr spennunni. Sustu rj mnui hef g skoa blogi itt hverjum degi til a fylgjast me ykkur brrunum.

Gumundur rni (IP-tala skr) 11.8.2007 kl. 13:30

3 Smmynd: rni Sigurur Ptursson

g vill n byrja av a ska ykkru brrum til hamingju me fangann, mr eiginlega finnst merkilegt hva etta tkst allt saman vel, ekkert vesen( meina g ekki svona landamratengt), bara rndir einu sinni og engar bilarnir sem a hgt er a nefna a neinu ri.

san vill g segja Takk !!

fyrir a leyfa okkur a fylgjast svona vel me essu.

g einmitt hef kkt hrna inn daglega a minnsta kosti, reyndar veri alltof latur vi a a commenta hj ykkur :D

rni Sigurur Ptursson, 11.8.2007 kl. 23:03

4 identicon

akka krlega fyrir skemmtilegt blogg ... fylgdist me fr byrjun :-)

Bjrn gst Jlusson (IP-tala skr) 12.8.2007 kl. 01:17

5 Smmynd: Linda P

j... tek undir etta allt saman. Skemmitleg lesning fr byrjun. g s alveg fyrir mr Babskuna sem afgreiddi ykkur litlu lgunni Rsslandi

Linda P, 28.8.2007 kl. 11:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband