Viđtaliđ á Rás2 í morgun viđ Hrafnhildi og Gest.

Alltaf skemmtilegt ađ fara í heimsókn til ţeirra í morgunútvarpinu á Rás2 og spjalla um ferđina okkar.  Gestur og Hrafnhildur eru alltaf jafn hress og kát.  Mér er ađ takast ţađ í rólegheitunum ađ kenna ţeim ađ spila svolítiđ meira af country tónlist ţví ţađ er tónlist sem höfđar til mjög margra.  En smelliđ á linkinn hér fyrir neđan til ađ hlusta á viđtaliđ eftir gamla Denver laginu, Back home again í flutningi Trishu Yearwood.

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4331584

Heimsreisan 1965


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var mjög gaman ađ heyra í ykkur í morgun.Já ţau eru mjög hress.Meira country takk.Eigiđ góđa daga og NĆTUR.Kv

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráđ) 17.8.2007 kl. 21:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband