Smá brot úr ferđinni ! - myndbönd.

Ţessi bútur er tekinn í Rússlandi í littlu ţorpi rétt áđur en viđ fórum inn í Mongólíu.  Viđ gistum ţarna í úthverfi ţorpsins í óupphituđu gömlu húsi og hitastigiđ var um 3 gráđur á celcius. 

This clip is from a small village in Siberia, a few miles from the Mongolia border.

 

Og hér eitt annađ sem er frá Mongólíu.

And here is another from Mongolia.

 

Svo vil ég minna  ykkur á ađ nú fer eitthvađ ađ gerast varđandi myndasýninguna.  Hún verđur mjög fljótlega. Ţessi eđa nćsta vika.  Fylgist međ hér á síđunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband