14.2.2007 | 22:11
Rússnesska ! / Russian language !
Enn einn dagurinn liđinn. Skemmtileg grein og myndir af okkur feđgum í Fréttablađinu í morgun, og rétt á eftir hringdi einn af umsjónarmönnum Kastljóssins og vildi fá okkur í viđtal og myndir. Fannst ţađ ekk tímabćrt, ţar sem hjólin eru ekki komin. Skemmtilegra ađ sýna hjólin fullhlađin líka. Kemur í ljós hvort af ţví verđur. Einnig kom Njáll Gunnlaugsson ökukennari, mótorhjólamađur, rithöfundur og ritstjóri Bílar & Sport ofl. Hann ćtlar ađ skrifa greinar og sýna myndir í nćstu tölublöđum af Bílar & Sport. Hann ćtlar ađ fara meira í smáatriđin varđandi ferđina og hjólin. Hvernig viđ breytum hjólunum ofl. En nćsta verkefni hjá okkur brćđrum er ađ reyna ađ lćra eitthhvađ í Rússnessku !!!! Reyna í ţađ minnsta ađ skilja stafrófiđ ţeirra. ţá má lengi bjarga sér. Einar bróđir fór í síđustu sprauturnar sínar í dag, en ég klára ekki minn skammt fyrr en í mars. Ég er ađ vinna í ţví ađ klára mynda og videovéla pakkann ţessa dagana. Ég verđ međ ţokkalega myndavél og góđa videovél. Ég segi ykkur frá ţessu betur ţegar allt er klárt.
Another day has passed. The article about our trip was in the newspaper this morning and it was very nice, and so were the pictures of me,Einar and my father (Dossi). Soon after I read the article I also received a call from "Kastljós" (a popular Icelandic TV show). They wanted to get an interview with us and some pictures. I didn't think the timing was right because it would be much more fun to have the fully loaded bikes with us on the show, but the bikes haven't arrived yet. But we'll see how that goes. Njáll Gunnlaugsson, driving instructor, biker and a writer and an editor for "Bílar & Sport" (a well known automagazine) also contacted me not so long ago. He wants to write a more detailed article about our trip, our bikes, equipment etc. But the next big task for me and Einar is to try to learn some Russian!! At least we're going to try to understand their alphabet so we can get by more easily. Einar had his last injections today but I wont get my last ones until March. Currently I'm also getting the camera and the videocamera ready. I'll be traveling with a decent camera and an excellent video camera. I will give you an update on that as soon when everything is ready.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.