Loksins ! / Finally !

hjólin sótt Loksins !!!!  Við vorum mættir kl. 10:00 hjá MotorMax til að sækja hjólin.  Þau voru þarna skínandi hrein og falleg og að mér virtist tilbúin til að takast á við heiminn.  Eftir að Tóti framkvæmdastjóri MotorMax afhenti okkur hjólin fórum við í smá hjólatúr um borgina.  Eins og við var að búast voru hjólin frábær og meðfærileg.  Eins og sést á myndinni þá er ekkert af aukahlutum á þeim, en þeir koma eftir ca 10 daga.  Ég mun leyfa ykkur að sjá hvernig við breytum hjólunum þannig að þau uppfylli þær kröfur sem við gerum til að klára hringinn. 

 En góða helgi í bili og sjáum hvort ég komist í tölvu í Austurríki til að blogga smávegis.

Finally!! We arrived at MotorMax at 10 am to pick up the bikes. They were shiny and beautiful and seemed to be ready to take on the world. After Tóti, the manager of MotorMax, handed the bikes over to us we took a ride around the city. As expected, the bikes were superb and manageable. Everybody can see from the picture above that the bikes are not equipped with any accessories, but it will be sent to us and will hopefully arrive within 10 days. As one goes along, I will explain how we will modify the bikes so they will meet the demands we set in order to finish our trip around the world.

Have a nice weekend but I'll see if I can't get a hold of a computer in Austria and blog a little.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband