Töskurnar / The luggage cases

RTW  myndir 003RTW  myndir 001RTW  myndir 002

Hér eru töskurnar sem við notum.  Sterkar plasttöskur frá Pelican og svo sérsaumaðar innri töskur frá Seglagerðinni Ægi.  Það verða þrjár töskur á hvoru hjóli og innri töskur í tveimur þeirra, þ.e. hliðartöskunum.  Innri töskurnar eru saumaðar úr sterku Cordura nyloni og með sterkum rennilás sem hægt er að renna í báðar áttir. Með því að nota innri töskur, getum við tekið allan farangur í töskunum í einu þegar við þurfum að fara t.d. inn á gistiheimili eða bara inn í tjald.  Plasttöskurnar sjálfar eru það vel festar á hjólin, að það tekur smá stund að skrúfa þær af.  En með því að hafa innri töskurnar þá losnum við við það.

Here you can see the luggage cases we are going to use.  Very strong plastic cases from Pelican, and custom made inner bags from Seglagerdin Ægir.  We will use three cases on each bike and two inner bags in the side cases.  The inner bags are made from strong Cordura Nylon with a strong zipper.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband