31.3.2007 | 08:48
Loksins, loksins ! / Finally !
Loksins, loksins, nú eru aukahlutirnir kominir sem við erum búnir að bíða eftir í nokkrar vikur. Í gærkvöldi opnaði ég alla pakkana og skoðaði það sem kom. Mér sýnist allt vera með, nema hvað að við fundum enga leiðarvísa með. Það eru nú þegar nokkra tæknilegar spurningar sem við þurfum að fá svar við frá framleiðanda aukahlutanna. En nú er bara að bretta upp ermar og byrja að skrúfa og sjá hvað ég kemst langt með þetta áður en ég skrepp til Florida á morgun. Planið var jú að vera klár með hjólið áður en ég fer, en það er ljóst að það mun ekki nást. Einar bróðir heldur áfram að vinna í hlutunum og við ættum því að vera snöggir að klára mitt hjól þegar ég kem til baka.
Finally, the items we have been waiting for has arraived ! We have been waiting for weeks now, so we are happy today. Last night I opened all the package and it seems that everything is there. But we did not find any mounting instructions, so I am going to call to Germany today to find out if the can send instructions. But now we have to roll up our sleewes and start working. Tomorow I am going to Florida, USA, for two weeks. The plan was to finish the bike before leaving, but for sure now, it will not happen. My brother Einar, will be working on the bikes while I am a away, so we should be quick to finish my bike when I arrive.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.