Hjólin nánast tilbúin / The bikes almost ready

Hér getið þið séð mótorhjólin eins og þau eru núna.  Við vorum að klára að skrúfa þau saman eftir að hafa sótt hluti úr sprautun. Nú eru þau farin að líta svolítið skemmtilega út. Það var Jonni og strákarnir á Bifreiðaverkstæði Jónasar sem sprautuðu hjólin og það sem meira er, þeir styrktu okkur með því að gefa okkur bæði efni og vinnu.  Frábærir strákar þarna á ferð !

RTW  myndir 094

RTW  myndir 096

This is how the bikes looks now, almost ready. They look very nice.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband