23.6.2007 | 02:17
Vladivostok, Russland !
Borgardagur III og IV. I gaer forum vid i godan gongutur fyrir hadegi og skodudum storan gamlan russneskan kafbat sem smidadur var 1936. Hann er til synis nuna og er a thurru landi og buid ad gera hann ad syningarsal. Thad var mjog skemmtilegt. Um kl 14:00 forum vid til tollaranna og eftir ad hafa bedid thar smastund og horft a domuna stimpla og skrifa undir morgum sinnum, tha fengum vid ad vita thad, ad vid eigum ad maeta med hjolin til theirra a sunnudaginn kl. 16:00 og tha held eg, (vonandi) leysist malid endanlega. Thetta a ad stemma thvdi skipid fer ekki fyrr en um kvoldid. Restin af deginum for i rolegheit og hangs og gengum svo nidur hofn i gaerkeldi og horfdum a mannlifid. Eins og venjulega var skemmtun i gangi alla nottina a hotelinu og vid thad baettist ad eg hef bordad einhvern andsk......@%^%$ og thvi margar klosettferdir hja mer i nott. I dag er eg bara buinn ad taka thvi rolega og thegar lidur a daginn aetlum vid af fara a hjolunum nidur a hofn, thvi vid hittum motorhjolamenn thar i gaer og hittast their gjarnan tharna a laugardogum. Thad verdur sma tilbreyting og skemmtilegt ef einhverjir maeta. Einar hitti svo i morgun par fra Bretlandi, sem eru a leid um heiminn a Terracan jeppa og aetla ad vera i nokkur ar. Komu keyrandi hingad fra Bretlandi og eru i dag ad reyna ad komast til Koreu. Halda svo afram naestu ar. Otrulegt ! Einnig eru her Astralar, tvo por, sem komu med jeppana sina og annan bunad til ad fara Road of Bones til Magadan, en thau eru svo oheppin, ad thau eru buin ad vera i 3 vikur ad reyna ad koma bilunum i gegnum tollinn !!! Thau hafa meira ad segja thurft ad lista upp allt, og tha meina eg allt sem thau eru med. Spritt a primusinn, - hversu mikid og af hverju, hversu marga gafla og hnifa,- og af hvarju, osfr. Otrulegt. Thannig ad ekki kvarta eg lengur. Vedrid her er mjog gott nuna, sol og hiti og fallegt ad horfa ut yfir sjoinn og sja alla batana og skuturnar. Eg er buinn ad vera i sambandi vid thyskan mann i Japan vardandi tryggingar fyrir hjolin og er hann ad reyna ad hjalpa okkur med thad. Thad er svolitid brosott. Einnig fekk eg tolvupost fra nokkrum motorhjolamonnum i Japan sem eru i klubb og eru ther tilbunir ad hjalpa okkur og keyra med okkur eitthvad og hafa gaman. Vid sjaum til hvernig thetta throast.
Day 3 and 4 in the city. We went to see an old submarine yesterday made in 1936. Its for display on dry land and has been made into a showroom. It was really interesting to see that. Around 2 pm we then went to the customs and found out that we needed to bring our bikes at 4 pm and then the problem will finally be solved (hopefully). It makes sense because the ferry doesnt leave until sometime in the evening. We spent the rest of the day relaxing and just hanging out, walked down to the harbor and just watched the people. As usual, there was a party for the whole night at the hotel and it didnt make things better that I ate some bad food so I spent most of the night on the toilet. Ive just been relaxing today but later today were going down to the harbor because we met some bikers there yesterday who told us that they usually all meet there on Saturdays. Thats going to be fun if somebody actually shows up. This morning, Einar met a couple from Britain who are travelling the world on a Terracan jeep and they plan to travel for several years. Thats unbelievable. There are also two couples here from Australia who are going to drive their jeeps along the infamous Road of Bones to Magadan. But they havent had any luck with the customs because theyve been hassling with the people there for 3 weeks. Theyve even had to list all their stuff, from forks to spirit lamps. After hearing about that I dont complain any more. The weather here is excellent, its sunny and the temperature is good and its beautiful too look out over the sea to see all the boats and vessels. Ive been in contact with a German in Japan about insurance for our bikes and hes trying to help us with that but its not going too smoothly. I also received an e-mail from several bikers in Japan who are members of a motorcycle club but they are willing to help us when we get to Japan. Well see how thatll develop. Ttyl - Sverrir
Athugasemdir
Ég átti mótohjól 1984 (Zündapp).
Ég hélt ég vćri kominn yfir ţessa dellu en ţiđ drengir mínir hafiđ sínt mér annađ.
Ţađ er hćgt ađ vinna bug á áfengis síki en ekki ţessu.
Ef ég á ekki eftir ađ fá mér hjól fljótlega ţá veit ég ekki hvađ.
Gangi ykkur vel.
Ég er orđin háđur blooginnu ykkar.
Hlynur Jón Michelsen, 24.6.2007 kl. 12:58
Til haminju strákar ađ vera komnir af stađ til Japan. Núna eruđ ţiđ búnir ađ komast í gegnum erfiđasta hluta leiđarinnar. Ţ.e.a.s. í gegnum Mongolíu og ţađan til Kyrrahafsins.
Ţetta er frábćr árangur hjá ykkur. Gangi ykkur vel í Japan.
Ţađ er frábćrt ađ fá ađ fylgjast međ ykkur í gegnum tölvuna
Kveđja Hermann
Hermann Valsson (IP-tala skráđ) 24.6.2007 kl. 22:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.