26.6.2007 | 12:17
Toyama, Japan !!!!!
Otrulegt en satt ! Kominn til Japans a japanska motorhjolinu minu alla leid fra Islandi !! Thetta er skritin tilfinning og varla buinn ad atta mig a thessu. Thegar vid forum af hotelinu i Vladivostok kl 12:00 tha hjoludum vid nidur a hofn og logdum hjolunum thar og tha byrjadi bidin ! Ja undanfarna daga ma segja ad adalverkefnid hafi verid ad bida. Klukkan 17.00 komust hjolin loks um bord i skipid og svo bidum vid fyrst uti og svo inni til kl 01.00 um nottina og loks um kl 02.00 for skipid af stad. Otrulega mikil bid eftir einhverju. Thad skritna vid thetta allt saman er ad thad er ekkert merkt tharna. Madur er vanur thvi ad thegar um svona stora ferju er ad raeda og tekur mikid af bilum og folki, skyldi madur aetla ad thad vaeri einhverskonar afgreidsla eda bidsalur. Nei, ekki hja Russunum, thar er ekki neitt !! Enginn vissi hvar vid attum ad fara og thvi urdum vid ad leita og giska og horfa a annad folk med toskur. "Bidsalurinn" fannst ad lokum og var thad afgreidsla tollsins og utlendingaeftirlitsins i kjallara huss tharna rett hja. Merkilegt nokk. En semsagt vid komumst af stad og thetta skip sem kom med 300 bila fra Japan til Vladivostok, for med 2 motorhjol til baka, ja motorhjolin okkar voru einu farartaekin um bord ! Og svo voru ca 180 manns med skipinu. Siglingin var god og thaegileg, og kaetan okkar var nidur i kjallara og thad for vel um okkur thar. I gaerkvoldi var svo hljomsveit ad spila, gamlir threyttir musikantar sem eru ad enda ferilinn sinn tharna, drekkandi kaffi og vodka og reykja mikid. Svo var slegid i kvoldvoku, og fekk eg mer saeti framalega til ad fylgjast med. Upplifunin var frabaer, thetta var svo skemmtilega hallaerislegt, nokkrir leikir thar sem karlar og konur voru latin leika tviraed atridi, svo ad mikid var hlegid. Fyrir Russa, er thetta mjog erfitt, og thurfti stjornandinn, sem var ung kona, oft og mikid ad hafa fyrir thvi ad fa einhverja upp a svid. Inn a milli song svo ungur madur og greinilega buinn ad aefa sig mikid fyrir framan spegilinn, thvi ad tho ad engin vaeri ad hlusta, let hann sem ad hann aetti salinn ! " ALLIR MED NUNA" !!! Og enginn leit upp. Ad morgu leyti minnti hetta a kvoldvoku i Kerlingarfjollum fordum daga. En i dag um kl 11 komum vid loks til Japans og tha hofst enn ein bidin. Fyrst var ad tolla okkur, leita i klefum og skoda pappira. Sidan var utlendingaeftirlitid, meiri pappirar og stimplar en allt gekk vel en bara haegt. Sidan hofst sagan um hjolin. Thau voru tekin fra bordi og sett i laest voruhus. Vid somdum vid skipa midlara sem var tharna um ad adstoda okkur vid ad fa Carnet tollpappirana samthykkta, thvi thad hefdum vid thurft ad vera bunir ad gera adur en vid logdum af stad, en engin let okkur vita af thvi. Thess vegna thurftum vid ad fara skrifstofu JAF sem var i odrum littlum bae ekki langt fra. Thessi skipamidlari keyrdi okkur semsagt a skrifstofu JAF og thar gekk allt ad oskum og tok thetta ekki nema um 3 tima ! Thad er mun minna en mer hafdi verid sagt. En tha var okkar staersta vandamal eftir, thad var ad fa tryggingu fyrir hjolin i Japan. Okkur hafdi verid tjad ad tad se skylda ad hafa tryggingu en enginn gat bent okkur a hvar og hvernig vaeri haegt ad nalgast hana. Ad vera i Japan, skilja ekki neitt, hvorki skrifad ne sagt, akandi um i mikilli umferd, og thar ad auki i vinstri umferd, og vera ekki med tryggingu var ekki god tilfinning. Fyrir tilviljun tha spurdi eg, eda Einar bilstjorann sem var ad keyra okkur um trygginguna. Hann skildi nu mjog takmarkad i ensku, en vard svolitid hugsi og gaf nu ekki mikid ut a thetta. Skommu sidar hringdi hann eitthvad og thetta endadi allt saman thannig ad vid forum til baka a skrifstofu skipamidlarans, bidum thar i 2 tima og viti menn, their utvegudu okkur tryggingu fyrir hjolin og malin leyst !!!!! Thetta var thvilikur lettir fyrir okkur ad thad er erfitt fyrir adra ad skilja thad. En loks fengum vid hjolin og vid logdum af stad ut i rokkrid, thvi nu var tekid ad dimma. Thvi var ekki um annad ad raeda en ad hjola af stad og stoppa a fyrsta hotelinu sem vid findum, thvi ekki viljum hjola i myrkri. ( og thar ad auki i mikilli vinstri umferd !!) Fyrsta hotelid sem eg sa var oskop fint og renndum vid ad thvi. Thetta var svolitid skritid hotel ad okkar mati, thvi engin gestamottaka var, heldur for madur bara i staedi og thar var mynd af herberginu og verdlisti. Ef ther leist a, forst thu bara inn um hurd og upp gang og beint inn a herbergi. Okkur leist agaetlega a thetta og fannst verdid bara agaett og frekar odyrt. En tha for mig allt i einu ad gruna eitthvad og eg veit ekki hvad thad var, en nidurstadan er su, ad thetta hotel er bara "drive in" melluhotel !! Og verdlistinn er midadur vid halftima, klukkutima osfr. Otrulegt en satt. Eg er hraeddur um ad thad hefdi ordid skritid upplit a okkur og domunni hefdum vid badir maett, i ollum motorhjolaskrudanum, med toskur og farangur og arkad inn a golf !!! En vid misstum af theirri upplifun. En thad sem merkilegra er, ad vid forum framhja nokkrum svona hotelum og thetta er greinilega business her. En nuna sit eg inni a godu hoteli og er ad gera mig klaran fyrir spennandi dag a morgun. Bless i bili.
Ive made it to Japan on my Japanese bike all the way from Iceland! Its a strange feeling and I havent really realized this yet. We left our hotel in Vladivostok at 12 pm and rode down to the harbor and started waiting. We finally got the bikes on board at 5 and we had to wait until 2 am until the ship finally left the harbor. The weirdest part about this trip is that there were no signs, waiting rooms or services, simply nothing. Nobody knew where to go so we just had to follow other people. Also, this ferry that had carried 300 cars from Japan to Russia only went back to Japan with 2 bikes! Yes, our bikes were the only vehicles on board. But there were about 180 people on the ship though. The sail was comfortable, our room was down in the basement and it was nice. There was a band playing last night, old and weary musicians who are ending their musical careers there. There was also a lot of other things going on. Everybody was having a great time, people were playing games and everyone was laughing. But it wasnt easy to make everybody have fun, especially for the Russians, so the overseer had to work hard. There was this young fellow who sang kareoke and had clearly been practicing in front of the mirror because he was feeling it there on stage and he obviously thought that he was a star although nobody was even listening. But we arrived to Japan at 11 am but that only ment more wating. First there was customs, searching our cabin and viewing our papers. Then the people from the Aliens office replaced the people from customs. The bikes were then taken from the ferry and put in a locked warehouse. We got some assistance in getting the Carnet customs papers approved but we had to already have that approved before we even left Russia, but nobody let us know. Thats why we had to go to the JAFs office which was in another town not so far from where we were. The shipbroker, who was helping us, drove us to JAFs offices where everything got solved in less than 3 hours which was a record time. But we still hadnt faced our biggest problem yet, getting insurance for the bikes here in Japan. We had been told that it was a requirement to have an insurance but nobody could tell us how or where to get it. It wasnt a good feeling riding around in Japan, where you dont understand a single sign, in heavy and left sided traffic and with no insurance. But we decided to ask our driver about the insurance, he made a phone call, drove us back to the shipbrokers office where we got our insurances! It was a huge relief for us even though people back home might not understand it. We finally got our bikes and headed out into the twilight. We stopped at the first hotel we saw because it was getting dark. The first hotel we saw looked nice so we decided to stop there. We immediately noticed that this hotel was rather strange, because there was no reception, just a parking space where you could see a picture of the hotel room and a catalog. If you liked it, you were supposed to walk through a door, walk the hallway and to your room. The rooms and the prices were good so we decided to give it a try. Thats when I got a little suspicious. I dont know how and why I realized it but I finally noticed that we were at a drive through hooker hotel!! So the catalog was just for a half hour, on hour etc. Unbelievable. But we kept on driving and realized that these kind of hotels are clearly a ralatively big business here. But now Im sitting in a good hotel getting ready for an exciting day tomorrow. Ttyl - Sverrir
Athugasemdir
Til hamingju með þetta! Og velkomin til Japans.
Gaman að heyra um ævintýri ykkar og aktu varlega!!
Toshiki Toma, 26.6.2007 kl. 19:58
Velkomnir til Japans.Munið vinstra megin.Kveðjur
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 20:55
Háls og beinbrot eins og þeir þýsku sögðu svo gjarnan þegar þeir voru að þramma austur á leið.
Innlitskveðja.
Hlynur Jón Michelsen, 26.6.2007 kl. 22:27
Blessaðir bræður.
Til hamingju með áfangann.
Bestu kveðjur, Trausti M.
Trausti Magnusson (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 22:30
Þetta er allt saman rakin snilld hjá ykkur bræður - eins og ykkar var von og vísa. Góða ferð áfram!
Ásgeir
Ásgeir Eiríksson (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 23:12
Sæll Sverrir, gaman að það gengur allt svona vel hjá ykkur! Þið eruð öfundaðir menn skal ég segja ykkur. En elsku besti vinur, ég vara að tala við Herdísi áðan um hjólið þitt og hún sagði mér bara að spyrja þig í gegn um bloggið. Hver skipti seinast um afturdekkið á hjólinu, það vantar spacerinn sem kemur milli gaffals og gjarðar, og Kalli á þetta ekki til, þannig að ég var að pæla hvort að þetta lægi einhverstaðar eða hvort þú vissir um þetta.
En allavegana þá vill ég óska ykkur góðrar áframhaldandi ferðar!! kveðja Matti (sem komst inn í lögguskólann)
Marteinn (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 01:01
Til hamingju með áfangann! Það hlýtur að vera rosalega gaman að vera kominn til Japans. Það er auðvitað stórfurðulegt að hafa keyrt alla þessa leið frá Íslandi og það á mótorhjóli!!! Ótrúlegur áfangi! Hlakka til að sjá myndir frá þessu fallega landi. Við erum ansi mörg sem erum með ykkur í þessari heimsreisu, bara í huganum! Frábært að fá að upplifa þetta með ykkur!
Bestu kveðjur,
Gunna & co
Guðrún Þóra Jónsdóttir (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.