5.7.2007 | 23:42
Anchorage, Alaska
Kominn i adra heimsalfu !!! Ja thad er gaman ad vera kominn hingad til Alaska. Mikil breyting fra Russlandi og Japan. Vid vorum ad leysa ut hjolin, og skrufa thau saman, og gekk mjog vel. Ekkert vesen med tollinn her og erum vid ad leggja af stad fra Anchorage nu a eftir. Her er islenskt vedur, tad er, skyjad, svolitil rigning og hiti um 12 gradur. Tad var mjog skritid ad vera um bord i flugvelinni a leidinni hingad, thvi hun var sannkollud timavel. Eg er vel rugladur i tima her og dagurinn i gaer var lengsti dagur i minu lifi, eda um 40 klst. Ja eg upplifdi sama daginn tvo daga i rod !! Mjog merkilegt. En nu erum vid semsagt komnir i bollu og botna landid, thvi her eru margir kallarnir med storar bollur og margar konurnar med storu botnana. Thetta er mikil breyting fyrir okkur thvi nu erum vid komnir med malid aftur, getum talad vid folkid, og einnig getum vid nu lesid skilti og annad sem tharf. Og til vidbotar vid thetta, er GPS taekid nu ordid fullvirkt aftur og thvi audvelt ad rata hvert sem er. Thad er otrulega god tilfinning ad setjast a hjolid aftur eftir alla thessa bid og transit daga. Their eru frekar leidinlegir en thvi midur ekki hja theim komist. Ad setjast a hjolid adan og setja i gang og aka af stad var saelutilfining. Kominn " heim " a hjolid og margir og spennandi dagar framundan i skemmtilegu umhverfi. Vid forum af stad a eftir og tokum stefnuna til Fairbanks og i leidinni aetlum vid ad koma vid i Danali thjodgardinum sem er vist gridarlega stor og fallegur. Mikid af villtum dyrum og fallegt um ad litast. Hef thetta nog i bili.
Were in a different continent now! Its fun to be here in Alaska and its a big difference from Russia and Japan. We just got the bikes and were putting them together again, everything went well. There was no problem with the customs and were going to be leaving Anchorage in a little while. Its a typical Icelandic weather here, cloudy, rain and around 12°C. The airplane ride here was a little bit strange because it felt like a time machine. Ive never lived such a long day before in my life, or about 40 hours! I experienced the same day twice! But anyway, were in the land of big bellies and big behinds now because there are quite a few men with big bellies and quite a few women with big behinds here. To be here in America is a big difference for us because we can now speak to people again and also read signs. We also have the GPS working again now so we wont get lost. But its good to be able to get back on the bike after all the waiting. Its a nice feeling getting back on the bike and Im looking forward being on the road again for the next days. Well be going to Fairbanks but well stop at the Danali national park first, but its said to be very big, beautiful and lots of wildlife. But thats enough for now. Ttyl - Sverrir
Athugasemdir
Sælir.
Gott að heyra að allt hefur gengið vel. Það verður gaman að fylgjast með leggnum gegnum USA.
Kveðja, Þórir I.
Þórir Ingvarsson (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.