9.7.2007 | 04:24
Whitehorse, Yukon, Kanada
Whitehorse er ca 23000 manna baer og er hofudstadur Yukon fylkis. Her bua um 2/3 hlutar allra ibua i Yukon. Her er serlega fallegt, skogar og fjallendi og storar ar sem lidast um dalbotna. Thar er langstaerst Yukon river, sem her adur fyrr gegndi mjog storu hlutverki sem samgonguaed fyrir baeina her fyrir nordan. Tha voru notadir gufuknunir hjolabatar og thegar mest var voru um 250 slikir batar a ferdinni a anni. Annars ma eg til med ad segja ykkur fra littlum bae, sem reyndar tilheyrir Alaska og hetir thvi skemmtilega nafni Chicken ! Thetta er pinulittill baer og er gamall gullgrafarabaer. Hann er langt uppi i fjollunum og forum vid tharna i gegn. Thessi baer a ser langa sogu og adalega vegna deilna um yfirrad, en thad sem mer finnst skemmtilegast er sagan a bakvid nafnid. Thad var thannig ad
kringum arid 1900 var akvedid ad baerinn skyldi heita Ptarmigan (rjupa) en vegna deilna um stafsetngu ordsins, var malid bara leyst med thvi ad lata baeinn heita Chicken ! (kjuklingur) Ef thetta er ekki ad leysa malid a audveldan hatt, tha veit eg ekki hvad. En nuna er eg semsagt i Whitehorse i fallegu vedri og fallegum bae. Kilometrateljarinn er nu kominn i ca 20350 km.
Athugasemdir
Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur! Gaman að lesa skemmtilega og vel skrifaða ferðasögu. Gangi ykkur allt í haginn.
Hagbarður, 10.7.2007 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.