Löndin og tímaáćtlun / The countries and time schedule

Hér ćtla ég ađ vera međ helstu upplýsingar um ţau lönd sem ég heimsćki.

Ísland / IcelandÍsland

Fáni Ísland

Stađsetning: Norđur Atlantshaf. Milli Grćnlands og Noregs.  -  Tungumál: Íslenska.  -  Stćrđ: 103.000 ferkm.  -  Fólksfjöldi: 305.309  -  Gjaldmiđill: Íslensk króna (ISK).  -  Höfuđborg: Reykjavík.  -  Stćrsta borg: Reykjavík.  -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 80,31ár. 

http://wikitravel.org/en/Iceland

Legg af stađ frá Reykjavík ţann 8. maí og hjólum til Seyđisfjarđar til ađ fara í ferjuna Norrćnu.  Leggjum af stađ frá Seyđisfirđi kl. 17:00 ţann 9. maí og er komum til Fćreyja kl. 08:00 morguninn eftir.

Ride from Reykjavik to Seydisfjördur the 8th May and take the ferry to Faroe Islands at 17:00 the 9th of May.

 

Fćreyjar / Faroe IslandsFćreyjar

Fáni Fćreyjar

Stađsetning: Norđur Atlantshafi milli Íslands og Noregs.  -  Stćrđ: 1.399 ferkm.  -  Höfuđborg: Ţórshöfn.  -  Tungumál:Fćreyska.  - Veđurfar: Mildir vetur, svö sumur, vindasamt.  -  Fólksfjöldi:48.000 -  Vegakerfiđ: 458 km ađ lengd.  -  Međal lífaldur: 79,35 ár.   -  Trúarbrögđ: Lútherstrú  - Umferđ: Hćgri umferđ.

http://wikitravel.org/en/Faroe_Islands

10. Maí kl 08:00 komum viđ til Fćreyja og stoppum ekki nema í 8 klukkustundir og mótorhjólin fara trúlega ekki frá borđi.  Ţarna munum viđ skođa okkur um í Ţórshöfn og nágrenni.  Lagt af stađ kl. 17:00 sama dag og stefnan tekin á Noreg.

10th of May at 08:00 we arrive in Faroe Islands.  Here we stop only in 8 hours and the motorcycles never leaves the boat.  Here we will go some sight seeing and sail again from Faroe Island the same day at 17:00 heading for Norway.

 

 Noregur / NorwayNoregur kort3

fáni noregur

Stađsetning: Norđur Evrópa, Scandinavía  -Tungumál: Norska.  -  Stćrđ: 385.155 ferkm.  -  Fólksfjöldi: 4.967.410  -  Gjaldmiđill: Króna (NOK) Höfuđborg: Osló. - Stćrsta borg: Osló. -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 79,54 ár. 

http://wikitravel.org/en/Norway

11. maí, komum viđ Bergen í Noregi um kl. 17:00.  Hér finnum viđ okkur gistingu fyrstu nóttina. Ađ morgni 12. maí, hjólum viđ af stađ norđur Noreg, og hjólum međ stöndinni í átt ađ Ţrándheimi.  Ţađan tökum viđ stefnuna til Svíţjóđar og svo til Finnlands.

11th of May, we arrive in Bergen, Norway about 17:00.  Here we stay our first night.  The next morning we take the heading north to Trondheim. From there we take the heading to Sweden and then to Finland.

 

Svíţjóđ / Swedenfáni svíţjóđ 3

fáni svíţjóđ

 Stađsetning: Norđur Evrópa, Skandinavía.  -  Tungumál: Sćnska.  -  Stćrđ: 449.964 ferkm.  -  Fólksfjöldi: 9.107.649  -  Gjaldmiđill: Króna (SEK).  -  Höfuđborg: Stokkhólmur.  -  Stćrsta borg: Stokkhólmur.  -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 80,51 ár. 

 

http://wikitravel.org/en/Sweden

Hjólum sem leiđ liggur norđur Svíţjóđ og til Finnlands

Here we ride through Sweden , heading north, until we come to Finland.

 

Finnland / Finlandfinland kort

fáni finland

Stađsetning: Norđur Evrópa, liggur ađ Skandinavíu.  -  Tungumál: Finska.  -  Stćrđ: 338.145 ferkm.  -  Fólksfjöldi: 5.274.820  - Gjaldmiđill: Evra (EUR).  -  Höfuđborg: Helsinki.  -  Stćrsta borg: Helsinki.  -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 78.50 ár. 

 

http://wikitravel.org/en/Finland

Ţegar viđ komum til Finnlands tökum viđ stefnuna til suđurs og hjólum í ţúsund vatna landinu til höfuđborgar Finnlands, Helsinki.             Ţar ćttum viđ ađ vera mánudaginn 14. maí.

When we come to Finland, we take the heading south and ride through the forests and lakes of Finland on our way to the capital, Helsinki.  We should arrive there the 14th of May.

 

Eistlandeistland kort 2 / Estonia

fáni Eistland

Stađsetning:Norđaustur Evrópa - hluti af Baltic löndunum. Liggur ađ Liháen og Rússlandi  -  Tungumál: Eistnesska.  -  Stćrđ: 45.226 ferkm.  -  Fólksfjöldi: 1.324.333   -  Gjaldmiđill: Eistnessk króna (EEK).  -  Höfuđborg: Tallin   -  Stćrsta borg: Tallin   -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 72.04 ár. 

http://wikitravel.org/en/Estonia

15. maí, leggjum af stađ frá höfuđborg Eistlands, Tallin og tökum stefnuna til suđurs, ţ.e. til Lettlands.

15th of May, we ride from Tallin, the capital of Estonia, and take the heading south to Latvia.

 

Lettland / Latvialettland kort2

fáni letland

 Stađsetning: Norđaustur Evrópa - hluti af Baltic löndunm.  Liggur ađ Litháen, Póllandi, Hvíta-Rússlandi og Rússlandi.  -  Tungumál: Lettnesska .  -  Stćrđ: 64.589  ferkm.  -  Fólksfjöldi: 2.307.000  -  Gjaldmiđill: Lats (LVL).  -  Höfuđborg: Riga.  -  Stćrsta borg: Riga.  -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 71.33 ár. 

http://wikitravel.org/en/Latvia

 

Litháen/ Lithuanialitháen kort

fáni litháen

Stađsetning: Norđaustur Evrópa - hluti af Baltic löndunm.  Liggur ađ Lettlandi, Póllandi, Hvíta-Rússlandi og Rússlandi.  -  Tungumál: Litháska .  -  Stćrđ: 65.200  ferkm.  -  Fólksfjöldi: 3.585.906  -  Gjaldmiđill: Litas (LTL).  -  Höfuđborg: Vilnius.  -  Stćrsta borg: Vilnius.  -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 74.2 ár. 

http://wikitravel.org/en/Lithuania

 

Hvíta-Rússland / BelarusHvíta-Rússland kort

fáni hvíta-rússland

Stađsetning: Austur Evrópa.  -  Tungumál: Rússnesska.  -  Stćrđ: 207.600 Ferkm.  -  Fólksfjöldi: 9.755.000  -  Gjaldmiđill: Rúblur (BIR) .  -  Höfuđborg: Minsk.  -  Stćrsta borg: Minsk  -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 69,08 ár. 

http://wikitravel.org/en/Belarus

17. maí ćttum viđ ađ koma til Hvíta-Rússlands eftir ađ ađ hjólađ í gegnum Eistland, Lettland og Litháen.  Hér verđum viđ ekki komnir međ vegabréfsáritun, ţannig ađ ţađ gćti tekiđ smá tíma ađ komast inn í landiđ.

17th of May, we should arrive to Belarus.  Then we have just ridden through Estonia, Latvia and Lithuania.  When we arrive we do not have visa into the country, so it could take some time to get the visa.

Rússland / Russianull

Fáni Rússland

Stađsetning: Austur Evrópa, Asía.  -  Tungumál: Rússneska.  -  Stćrđ: 17.075.400 ferkm.  -  Fólksfjöldi: 142.400.000  -  Gjaldmiđill: Rúbla (RUB).  -  Höfuđborg: Moskva.  -  Stćrsta borg: Moskva.  -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 67,08 ár. 

http://wikitravel.org/en/Russia

19. maí komum viđ ađ landamćrum Rússlands, stćrsta lands í heimi.  Hér eigum viđ eftir ađ eyđa mörgum dögum á vegum landsins. 

19th of May, we arrive at the Russian border, the biggest country in the world. Here we are going to spend many days on the road. 

 

Mongólía / MongoliaMongólía

Fáni Mongólía

Stađsetning: Austur Asía. Liggur ađ Kína, Rússlandi og Kasakstan.  -  Tungumál: Móngólska.  -  Stćrđ: 1.564.116 ferkm.  -  Fólksfjöldi: 2.646.000  -  Gjaldmiđill: Tugrug (MNT).  -  Höfuđborg: Ulaanbaatar.  -  Stćrsta borg: Ulaanbaatar.  -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 64,89 ár. 

http://wikitravel.org/en/Mongolia

31. maí komum viđ ađ landamćrum Mongólíu ef allt fer eftir áćtlun.  Viđ stefnum á ađ eyđa ca hálfum mánuđi í Mongólíu og skođa okkur um í landinu.  Viđ ţurfum ađ fara fyrst til Ulan Batar, höfuđborgar Mongólíu og finna rússneska sendiráđiđ ţar til ađ sćkja um vegabréfsáritun inn í Rússland aftur.  Ţađ tekur nokkra daga og á međan ferđumst viđ um landiđ.

31 of May, we arrive at the Mongolian border.  We are going to spend 2 weeks in the country to travel around and see the country.  First we have to go to Ulan Batar, the capital city of Mongolia, and find the Russian embassy, and apply for a new visa into russia.  That will take few days, and in the mantime travel around. 

 

 

Japan  Japan

japan flagStađsetning: Austur Asía. Eyja  -  Tungumál: Japanska.  -  Stćrđ: 377.873 ferkm.  -  Fólksfjöldi: 128.085.000  -  Gjaldmiđill: Yen (JPY).  -  Höfuđborg: Tokyo.  -  Stćrsta borg: Tokyo.  -  Umferđ: Vinstri umferđ.  -  Lífslíkur: 81,25 ár. 

 

http://wikitravel.org/en/Japan

Viđ verđum komnir til Japans ca 5. Júlí.  Ţar er ćtlunin ađ hjóla svolítiđ um og síđan ađ finna flutning fyrir hjólin međ flugi til Alaska.  Ţarna ćtlum viđ einnig ađ heimsćkja íslenska sendiráđiđ og sćkja ţar pappíra sem viđ ţurfum vegna trygginga í Kanada og USA.

We will be in Japan apr. 5th of July.  We are going to ride around the island and the try to find the transportiation for both the bike and us to Alaska.  Also we are going to visit the Icelandic embassy to pick up insurance papers that they have for us.

 

Bandaríkin / USAUSA

Fáni USA

Stađsetning: Norđur Ameríka, liggur ađ Kanada og Mexíco  -  Tungumál:  Enska.  -  Stćrđ: 9.631.420 ferkm.  -  Fólksfjöldi: 300.394.897  -  Gjaldmiđill: US dollar (USD).  -  Höfuđborg: Washington DC.  -  Stćrsta borg: New York.  -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 77,85 ár. 

http://wikitravel.org/en/United_States

Samkvćmt áćtlun ţá lendum viđ í Alaska ca. 14. júlí.  Ţađan leggjum viđ af stađ frá Anchorage, Alaska, til Canada.  Viđ verđum stutt í Alaska, 1-2 daga og hjólum strax af stađ.  Viđ áćtlum ađ vera í San Fransisco ca 24. júlí.  Ţar ćtlum viđ ađ hitta pabba og hugsanlega ađra sem ćtla ađ hjóla međ okkur ţvert yfir Bandaríkin.   

According to our plan, we will be in Alaska, USA, apr. 14th of July.  We will just make a short stop there and ride toward Canada.  We are going to be in San Fransisco apr. 24th of July and there we are going to meet our father and maybe some other guys, that are going to ride with across USA.

Canada Kanada

Fáni Canada

Stađsetning: Norđur Ameríka, liggur ađ Bandaríkjunum.  Annađ stćrsta land í heimi.  Tungumál: Enska og franska.  -  Stćrđ: 9.984.670 ferkm.  -  Fólksfjöldi: 32.629.490  -  Gjaldmiđill: Kanadískur dollar (CAD).  -  Höfuđborg: Ottawa.  -  Stćrsta borg: Toronto.  -  Umferđ: Hćgri umferđ.  -  Lífslíkur: 80,22 ár. 

 http://wikitravel.org/en/Canada

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband