Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007

Stórt spurningamerki ? / Big question !

questionNú vandast málið !  Nú lítur út fyrir að við getum ekki hjólað til Magadan, og þar af leiðandi ekki farið Road of Bones, þar sem við getum ekki með nokkru móti fundið leið fyrir okkur frá Magadan.  Við höfum hvorki fundið flutning fyrir hjólin með skipum eða með flugi.  Þetta er ótrúlega fúlt, því að þessi leið átti að vera mesta áskorunin !  En við getum ekki eytt 2 - 3 vikum í að fara til Magadan og komast svo ekki í burtu þaðan !  Við settum því inn plan B og erum við nú að skoða það að hjóla til Vladivostok, taka ferju þaðan til Suður-Kóreu og hjóla til strandar í suðri þar sem við tökum svo aftur ferju til Japans.  Þar hjólum við svo til Tokyo og þar ættum við að geta fundið flutning fyrir okkur til Alaska.  Þetta er töluverð breyting en getur að sjálfsögðu verið mjög skemmtileg líka.

Kemur í ljós.

Now we have a problem.  It looks like that we cannot ride to Magadan, and therefore not go the Road of Bones.  We cannot find any way for us to leave Magadan to Alaska.  We haven't found a transfer for the bikes with ships or with airfreight.  This is incredable disapointment because this road of Bones were supposed to be the most challenge in our trip around the world.  But we cannot spend 2-3 weeks by riding to Magadan and not be able to go from there !  So we have to put a plan B and now we are looking on suggestion by riding to Vladivostok, take the ferry from there to South Korea and ride to the beach in south were we have to again take a ferry to Japan.  From there we should be able to find a transfer for us to Alaska.  This is ofcourse rather much changing from the plan but on the other hand could also be lot of fun.  We will see.

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband