Vladivostok, Russland, - dagur 44 !

Í Chita með StanislavBorgardagur !  I morgun for eg og Einar nidur a hofn a skrifstofu skipafelagsins sem ser um ferjuna til Japans.  Eftir smaorduleika med ad finna stadinn tha endudum vid a rettum stad og thurftum ad bida vegna thess ad thad opnadi ekki fyrr en kl. 10:00.  Gott og vel eg rafadi um i husinu og skodadi glugga og kikti inn i thaer tvaer budir sem voru opnadar.  Tad er merkilegt hvad alla verslanir her eru litlar og throngar og allar vorur a bakvid budarbord og helst thar inni i laestum skapum.  Eg hef einnig minnst a allar lugu budirnar, stundum eru lugurnar svo littlar ad vorurnar komast varla i gegn !  En semsagt tharna rafadi eg um i smatima og settist svo fyrir framan hurdina inn a skrifstofu skipafelagsins.  Thegar klukkan var ordin rumlega tiu og ekkert gerdist, opnadist hurdin skyndilega og einhverskonar oryggisvordur kom ut og lokadi a eftir ser.  Hann var alvarlegur a svipinn, trulega i starfslysingunni, thvi ad thegar hann kom aftur nokkrum minutum sidar, var hann jafn alvarlegur og fyrr, en sagdi ekkert tho ad vid reyndum ad gera okkur skiljanlega vid hann.  Klukkan var ordin vel yfir tiu og enginn kominn.  Eg og Einar litum a hvorn annan og brostum, skildum vid hafa hitt a eina fridaginn hja theim eda hvad ?  En skommu sidar birtist ung kona og frekar ill a svipinn, og tharna var thessi elska sem allir bidu eftir, - greinilega sofid yfir sig i morgun.  En - eftir ad hafa spjallad pinulitid vid hana, - hun taladi smavegis ensku, tha gerdi hun okkur ljost ad vid thyrftum ad fara til tollayfirvalda og fa einhvern pappir i hendur til ad mega fara med hjolin i skipid !!  Tha hofst klassiskur russneskur pappirs og skriffinna leikur, thad er, finna stadi, og bida, og bida, og bida.  Eftir tvo tima i bid eftir einhverju, kom i ljos ad vid thurfum ad maeta a thennan stad, thar sem allir tollararnir sitja, a fostudaginn kl. 14:00 og tha aettum vid ad fa thessa pappira.  Dagurinn er semsagt buinn ad fara ad mestu leyti i thetta stuss.  Her er thoka yfir ollu og ekkert sest, en hitastig thokkalegt nuna.  Her er mikil umferd eins og eg hef Stor steinnsagt adur, en her eru 99,9% allra bila med styrid haegra megin, thad er, fyrir vinstri umferd ! Mjog serstakt, meira ad segja sa eg logreglubil thannig lika !  En thad er greinilegt ad bila "businessinn" er gridalega mikill herna, thvi tharna a tollastodinni, snerist allt um bila, greinilega Russar ad flytja inn bila fra Japan.  Einnig er her mikid af bilaverkstaedum, bilasolum, bilavarahlutabudum ofl ofl.  Leigubilstjorinn sagdi mer ad her vaeri uppgangur, en mikid af smaerri vandamalum sem thvi fylgir.  Greinilega vaxtaverkir.  Thetta hefur madur svo sem sed vidar i Russlandi og einnig i Mongoliu.  Allt ad byggjast upp haegt og rolega.  Takk i dag.

This morning, Einar and I went down to the ship company’s offices. We had some porblem finding the right place and when we finally found it we had to wait because it didn’t open until 10 am. I killed time by looking through shop windows and the few stores that were actually open there. It’s strange how all the stores here are small here and the products are usually in a locker behind the counter. I’ve also mentioned the hatches before but sometimes they are so small that the products don’t fit through. But after wondering around for a while I set down in front of the door of the offices. When it was a little over ten and nothing had happened the door suddenly opened and a security guard walked through the door. He had a serious face, probably just a part of the job though, because when we saw him a few minutes later again, he had the exact same look on his face. He didn’t speak a word but we tried to communicate with him and make him understand us but it didn’t work. It was well over ten now and nobody had arrived yet, was there some kind of a holiday today? But after a little while this young woman showed up and she also had a serious look, or maybe it was just an angry look. But she was the one everybody had been waiting for, aparently she had overslept. After we talked to her (she talked a little English) we knew that we had to get some customs papers filled out in order to get the bikes on the ferry. So now it was time for the classic Russian bureaucracy. After two ours of waiting for something we found out that we had to go to this certain place on Friday at 2 pm to solve this problem. So the day has pretty much gone into doing this kind of stuff. But on other notes, it’s a lot of fog here and we can’t see a thing but the temperature is fine. There’s a lot of traffic here but almost every car has the steering wheel on the right side, so there’s a left side traffic here! But it’s obvious that the car business is huge here because everywhere when we were at the customs station everything was about cars. It’s also a lot of car dealerships and car repair shops here. But there’s a lot of infrastructure going on in the city but everything takes it’s time...Ttyl - Sverrir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með áfangann.

Ferðast þetta með ykkur í huganum alla daga.

Blogggið er frábært hjá ykkur, gangi ykkur vel með framhaldið.

Hef trú á að nú sé það erfiðasta búið og eftirleikurinn verði léttar, allt öðruvísi.

Bragi Guðmundsson (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 12:08

2 identicon

Sæll Sverrir,

 Skoða síðuna þína á hverjum degi, virkilega spennandi að fylgjast með ævintýrum ykkar, gangi ykkur vel.

kv.Doddi

Doddi (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 17:20

3 identicon

Kvitt og kveðja.

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 22:56

4 identicon

Sælir bræður

Þegar ég las "vælið" í ykkur síðustu daga þá hugsaði ég hvað hefði Nína frænka sagt. Upp í huga minn kom "þetta vilduð þið og þarna fáið þið það með sósu og salati en það sem eftir er miklu auðveldara".

Skrapp á rúntinn í kvöld og hitti mann og annan.

Allir eru í vígahug en ég hef trú á því að við Smári eigum eftir að skora nokkur mörk áður en þið komið heim.

Kveðja Oddur Eiríks

Oddur Eiríksson (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband