15.1.2007 | 17:54
Dagurinn í dag / Today
Við bræður vorum sammála um það í dag hvað tíminn flýgur hratt og hvað í raun er margt sem er eftir að gera. Ég fór á nokkra staði í dag til að skoða dekk, athuga með aðra tegund af skófatnaði til að hjóla í, kíkja á prímus sem brennur öllu eldsneyti ofl. ofl.
Sem sagt ótrúlega mikið af stórum sem smáum hlutum sem þarf að sinna og eitthvað að þeim þarf að fara að klára. Ekki er endalaust hægt að spá og spekulera. Það hefur frestast ákvörðun okkar með hvaða mótórhjól við veljum en vonandi skýrist það núna fyrir helgina.
Me and my brother agree on how time is flying by so fast and how many things have to be done. I went to several places today to look at tires, see if I could find another type of shoes to ride in, looked at multi fuel primus etc. etc. So many small and big things to do and we do have to finish some of them as soon as possble. Our decision about what kind of motorcycles we shall choose have been delayed but hopefully that will come clear before end of the week.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt 16.1.2007 kl. 20:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.