17.3.2007 | 09:56
Nýtt hjól / New bike
Jæja, þá er pabbi búinn að selja KLR 650 hjólið sitt, og fengu færri en vildu, og er hann búinn að festa kaup á nýju Kawasaki hjóli. Það sem varð fyrir valinu er KLE 500. Þetta er frábært hjól til að ferðast á og sérstaklega fallegt. Þó að mótorinn sé aðeins minni þá kemur það ekki að sök, en í staðinn er þessi mótor 2ja strokka og því mjög þýður og góður í keyrslu. Hjólið er allt einstaklega mjúkt í fjöðrun og meðhöndlun. Til hamingju Pabbi.
Well, my father has sold his bike, KLR650. But of course he cant be without a bike, so he orderd a new one, Kawazaki KLE500. A great bike for touring in Iceland and very beautiful. Although the engine is a bit smaller, it does not matter, because it is a 2 cylinder engine that is very smooth and nice. And the bike overall is soft and nice to ride. Congratulation dad !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.