20.4.2007 | 17:16
Google Earth !
Nú var ég að setja inn tengil sem hægt verður að smella á og þá opnast Google Earth og sýnir nákvæmlega leiðina sem við verðum búnir að fara ásamt þeim punktum þar sem við stoppum. Til þess að geta nýtt sér þetta verður að hafa Google Earth á tölvunni. Það er einfalt að hlaða því niður af vefnum. http://earth.google.com/ . Svo er bara að smella á hnappinn vinstra megin á síðunni minni undir "Tenglar" og "Hvar erum við núna" (Ath. þeir punktar sem eru þarna núna eru bara prufupunktar)
I put in a link that one can click on to see where we are on our trip. What happens is that Google Earth opens and shows the place we are on and the track. To use this you have to download Google Earth and that is simple. http://earth.google.com/. Then you can click on the link on the left side of my webpage where is says " Tenglar" and " Hvar erum við núna" (unfortunatey only in Icelandic)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.