24.4.2007 | 14:01
14 dagar ađ brottför / 14 days to go
Vaknađi sprćkur í morgun og eftir ađ hafa skellt mér í sturtu fór ég međ Fanndísi Maríu í leikskólann og síđan međ tankana, afturbrettin og vindhlífina til hans Jonna á Bifreiđaverkstćđi Jónasar til ađ sprauta ţetta í réttum lit. Hann lofađi ađ klára ţetta í dag og í fyrramáliđ, ţannig hćgt verđi ađ sćkja ţetta í hádeginu á morgun. Ţá loksins verđur hćgt ađ pússla hjólunum saman og fá endanlegt útlit. Síđan skrapp ég međ stóra vinnubílinn hans Odds í Líf & List, og skilađi bílnum sem hann lánađi mér fyrir ferminguna hans Hauks. Ég er ađ vinna í ţví ađ setja töskurnar á hjóliđ mitt og leggja rafmagn fyrir aukaúrtaki svo hćgt sé ađ hlađa myndavélar, síma ofl. Einnig er ég ađ tengja GPS tćkiđ og leggja rafmagn ađ ţví. Hrafnhildur Halldórsdóttir í morgunútvarpinu á Rás2 hringdi svo í mig og vill fá okkur í viđtal á föstudagsmorgun kl. 7:30. Ţađ er jú bara gaman og Habbý, eins og ég kalla hana, er alltaf hress og skemmtileg og ekki er Gestur Einar síđri. Endilega kveikja á viđtćkjunum og leggja viđ hlustir. Einar bróđir fékk svo símtal í dag frá manni sem er rússneskur og er hér á landi og hann vill endilega hitta okkur og spjalla viđ okkur. Hann hafđi frétt af ţessari ferđ og hefur eitthvađ ađ segja okkur. Hef ekki hugmynd um hvađ, - spennandi ! Í dag er ţriđjudagur og nákvćmlega á ţriđjudag eftir tvćr vikur leggjum viđ af stađ !!!!
Woke up this morning in a good mood, and after shower I took my little daughter to the kindergarden and then went to the paintshop with the fuel tanks, mudgards and the windbraker to let them paint it in right color. Jonni, my friend at the paintshop, promissed me to finish it today, or at least at noon tomorrow. After that I took the big truck that I borrowed from Oddur, my wifes systers husband, and returned it. Later that day, Habby, who is a very popular morning show on the radio called me and asked us to come to interview on Friday morning. Then we got another phonecall, and that was from a guy that told us that a Russian man wants to meet with us and tell us about Russia. This sounds interesting. Today is exactly two weeks until we start our trip.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.