30.4.2007 | 09:44
8 dagar til brottfarar ! / 8 days to go !
Góđur sunnudagur ađ baki. Unnum ađeins í hjólunum í gćr, ađallega rafmagnsmál, leggja fyrir hleđslu og tengja bćđi GPS og talstöđvar. Annars var ekki mikiđ meira gert í gćr varđandi ferđina. Oddur Eiríksson, slökkviliđsmađur og skyndihjálparkennari kom í heimsókn á hjólinu sínu ásamt syni sínum. Ţeir aka um á BMW GS 650 Dakar. Frábćrt hjól. Hann fćrđi okkur sérstök skćri til ađ hafa međ okkur og einnig fćrđi hann okkur sérstaka tegund af spelku til ađ hafa í farangrinum. Hann var svo höfđinglegur ađ gefa okkur ţetta og einnig var námskeiđiđ hjá honum frítt. Viđ ţökkum honum ađ sjálfsögđu kćrlega fyrir. Restin af deginum fór í vorverkin heima. Sćkja fellihýsiđ úr geymslu suđur í Garđi, síđan ađ sćkja ýmislegt í geymslu í Kópavoginum. Ţar má nefna sumardekk, sólhúsgögn, grill, leiktćki fyrir Fanndísi Maríu, reiđhjól ofl. ofl. Allt saman hlutir sem eru í notkun á sumrin. Nú er ég ađ fara af stađ til ađ sćkja eitt og annađ fyrir ferđina. Ég er ađ leyta ađ litlum íslenskum fána, einnig fer ég ađ sćkja efni í drullusokka og festingar fyrir fánana. Eitt sem ég gleymdi, Ţórarinn Ólafsson, (Tóti) framkvćmdastjóri MotorMax, hringdi í mig og var ađ taka stöđuna á málunum og tjáđi mér svo ađ hann vćri međ tvo útlendinga frá Yamaha í Evrópu og ađ hann myndi koma međ ţá í heimsókn í dag eđa á morgunn ! Eins gott ađ fara ađ taka svolítiđ til ! En ađ sjálfsögđu eru allir velkomnir í heimsókn til okkar hvenćr sem er. Og muniđ bara ađ taka frá tíma ţriđjudaginn 8. maí, og mćta í MotorMax kl 10:00 og hjóla svo međ okkur af stađ í ferđina. Stutt eđa langt, skiptir ekki máli, viđ yrđum rosalega glađir ef einhverjir nenna ađ fylgja okkur af stađ. Stefnum líka á hina árlegu 1 mai. hjólaferđina međ Sniglunum á morgun.
Very nice sunday behind. We worked on bikes yesterday, mostly electrical issues, GPS and Radios. But other than that, not much happend regarding the trip. Oddur Eiriksson came and visited us on his bike, BMW GS 650. Great bike. He brought us special scissor and Sam-splint. He supported us by giving us these items. The rest of day I spent home doing the spring work. Getting the patio furniture and the barbeque. Tóti, the Yamaha dealer manager, has a visit from Yamaha Europe, and he called me and wants to visit us in headquarter today or tomorrow.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.