Fort Nelson, British Columbia, Kanada

fort nelsonTha er eg komin til Fort Nelson sem er i bresku Kolumbiu i Kanada, eda BC eins og their kalla thetta fylki.  I morgun thegar eg vaknadi forum vid Einar ad skoda hinn fraega Sign Post Forest i Watson Lake.  Thetta er sannkalladur skiltaskogur og thegar sidast var talid arid 2006, voru skiltin um 61.000 talsins !  Otrulegt en satt.  Thetta eru allskonar skilti af ollum staerdum og gerdum og negld upp a tre staura.  Thetta byrjadi allt saman i stridinu thegar settur var upp einn staur med skiltum sem bentu i att ad heimabaeum hermannana.  Sidan tok einn hermadurinn ad setja upp fleiri skilti og svo for boltinn ad rulla.  Mjog merkilegt ad sja thetta.  Svo heldum vid af stad i att ad Fort Nelson sem er um thad bil 500 km fjarlaegd.  Svakalega falleg leid og thegar vid komum inn i BC fylkid forum vid adeins inn i the Rockies, thad er, Klettafjollin.  Thau na semsagt fra nyrsta hluta BC nidur til New Mexiko, ca 3000 km long.  En svo gerdist thad !!!!!  Hjolid mitt biladi !!! Loksins !  Thad sem gerdist var ad kedjan slitnadi og eg var stopp.  Eg var heppinn thvi kedjan laesti ekki dekkinu og thvi rann eg bara afram og stoppadist fljotlega.  Vedrid var gott og stadurinn fallegur, inni i fallegum dal milli harra fjalla Klettafjallanna.  Gat ekki verid fallegra.  Eftir um thad bil klukkustundar dundur, komum vid thessu saman aftur, Einar snillingur, og heldum afram.  Vid vorum akkurat med rettan kedjubut til ad baeta inn i og akkurat nogu marga kedjulasa til ad setja saman.  Otrulegt en satt.  Svo heldum vid afram og tharna a leidinni sa eg i fyrsta sinn Buffalo dyrid.  Thvilik skeppna.  Eg kom fyrir horn og tharna lag bara ein hjord, ca 100 dyr.  Mikilfengleg sjon.  Einnig sa lika i fyrsta sinn bjorn. Thad var Black bear, eda svarti bjorn og var hann ad naga eitthvad i vegkantinum signpostforstthegar eg kom hjolandi ur einni beygjunni.  Otrulega skemmtilegt ad sja thessi dyr i sinu natturulega umhverfi.  Hann hljop fljotlega inn i skoginn aftur thegar eg stoppadi.  Og thegar vid vorum ad gera vid hjolid mitt, tha voru fjalla kindur ad rafa allt i kringum okkur thannig ad dyralifid her er mikid og gaman ad upplifa thetta.   Fort Nelson er a slettunum austan vid Klettafjollin og her er ein staersta gasvinnslustod Ameriku.  Vedrid var gott i dag lettskyjad og hiti um 20 gradur.  Kilometrateljarinn er komin i ca 21600 km.  Bless i dag.

Here I am now in Fort Nelson wich is in British Coloumbia in Canada or BC as they call the state here.  This morning,Einar and I decided to go and see the famous Sign Post Forest in Watson Lake.  This is truly a sign forest and when the last counting was made, in 2006, the signs were about 61.000 pieces !  Ubelivable but true.  All kinds of signs in different sizes and are nailed into treeposts.  It started in the war.  A sign was put onto this treepost to lead the way for the soldiers to their hometowns.  Later, one soldier put up more and then more and more came.  Very interesting to see this.  Later we rode on forward to Fort Nelson, about 500 km away.  It was extremely beautiful when we came into the BC state we rode to the Rockies.  The Rockies span from the BC northest part to New Mexico, ca 3000 km. long.  But then it finally happened !!!! My motorcycle broke down !!  This is what happened, the chain broke down and I was at a complete stop there !  I was lucky because the chain didnt lock in the tires so I could let the motorcycle slide until it stopped.  The weather was good and the place was beautiful, couldn't be more lucky about the place, in this beautiful valley in between the high mountains.  We were about an hour to fix this and Einar was a genious.  We had exactly the right chainstump to fit into and exactly enough chainlockers to put together !  Lucky me.  Then we kept on going and on the way I saw for the first time in my life the bison.  What an animal.  I came riding through a corner and there were lying ca. 100 animals.  This was a great sight.  I also saw for the first time a bear, the black bear and he was gnawing something when I came riding from one of the turns.    Unbelivable to see these animals in the nature.  The bear ran soon into the forest when I stopped the motorcycle.  While fixing my motorcycle there, there were also lots of mountainsheeps around us so here is a real wildlife and nice to experience it.  Fort Nelson is on the plains east to the Rockies and here is one of the biggest gasworks in America.  The weather today was good and partly clouded and the heat was 20.C.  The counter is now in ca. 21.600 km.  Until next time.  Ttyl. Sverrir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Synd að þið fóruð ekki niður þjóðveg 37. Ég ætlaði að segja þér hvar þið gætuð séð frábæra totem póla í sínu náttúrulega umhverfi. Og jú, gaman að sjá birni og önnur dýr. Bendi hins vegar á að skepnan sem þú sást var ekki buffaló heldur bison (vísundur). Buffalo er í raun evrópskt dýr, náskylt hinu ameríska. Þegar Evrópubúar komu til Ameríku héldu þeir að þetta væri sama dýrið og kölluðu það því buffaló. Síðar var sýnt fram á að svo er ekki. Bandaríkjamenn halda áfram að kalla dýrið buffalo en hér í Kanada er það kallað sínu rétt nafni, bison. Fáið ykkur endilega bisonborgara að borða. Mjög góðir. Og passið ykkur á bifhjólamönnum í kringum Vancouver. Hér eru stór Hells Angels félög sem eru á kafi í glæpastarfseminni og sumir þessa náunga virðast engin lömb.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 11.7.2007 kl. 21:52

2 identicon

Talandi um vísunda sem eru kallaðir buffalo en heita víst bison eins og Kristín segir hér á undan.  Þá ættuð þið að koma við á þessum veitingastað http://www.ellicottmillsbrewing.com/ til að snæða vísundasteik og fá öl eða bjór sem er bruggaður á staðnum.  Þ.e.a.s. ef þið eigið leið í gegnum Maryland.  Bærinn heitir Ellicott City og þetta er í gamla bænum sem er kallaður Historic Ellicott City.  Bærinn var víst miðstöð hergagnaflutninga í öllum stríðum sem háð hafa verið í því sem nú heitir Bandaríkin.  Þar er t.d. elsta uppistandandi járnbrautarstöð í Norður Ameríku (að mér skilst) sem er safn um allt sem viðkemur járnbrautum undarlegt en satt!  Einnig er þar gömul slökkvistöð en látnir slökkviliðsmenn ganga þar aftur!   Svo ef þið farið í gegnum Baltimore þá er kannski ekki úr vegi að fá sér krabba en "sesonið" er um svipað leyti og þið verðið á ferð þar á ég von á.  Ég borðaði alveg frábæran  krabba á http://www.phillipsseafood.com/ en það er við Inner Harbor sem er eins og nafnið gefur til kynna innri höfnin!   En það er margt að skoða þarna í og nálægt Inner Harbor en þið hafið alls ekki tíma til að skoða það allt í þessari ferð því get ég lofað!

Jón Helgi Þórisson (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband