4.8.2007 | 03:14
Huntington, West Virginia, USA.
Heitt og rakt er orđ dagsins. Rosalega mikill raki í dag og hitinn nćstum óţolandi. Ég var orđinn rennblautur af svita og hita og ţađ sama má segja um hina. Hitinn tekur vel á og finna kallarnir vel fyrir ţessu. Seinnipartinn í dag lentum viđ í grenjandi rigningu en stóđ hún bara í nokkrar mínútur, en var ansi kröftug. Einar var fararstjóri í dag og var hann snöggur ađ fara út af svo ađ pabbi og Skúli gćtu fariđ í nýju regngallana sína. Ég ákvađ ađ fara ekki í neitt meira, heldur ađ verđa bara blautur. Ţađ gerir ekkert til ţví hitinn var mikill. En pabbi og Skúli voru í bómullarbolum og jökkum og ţví blotnuđu ţeir illa. Ég og Einar erum aldrei í neinu úr bómull ţví ţađ er óţverraefni til ađ vera í á mótorhjóli. Viđ notum eingöngu boli og buxur, ţar međ taliđ nćrboli og nćrbuxur, úr polyester og/eđa ull. Ég sjálfur er búinn ađ vera í ullar nćrbuxum allan tímann og ţvílíkur munur. Ađ vera í réttum fatnađi skiptir bara öllu máli, sérstaklega ţegar mađur er í langferđalagi. Eins og ég hef sagt áđur, ţá eru flestir Ameríkanar sem viđ mćtum á hjólum klćddir bara í stuttermabol og gallabuxur. Ţeir voru nú ansi aumir og í slćmum málum í dag ţegar ţessi mikla rigning skall á okkur skyndilega. Viđ stoppuđum oft í dag til ađ fá okkur ađ drekka, ţví vökvatapiđ var mikiđ. Viđ Einar erum búnir ađ lćra á ţetta, og erum reynslunni ríkari eftir ađ hafa hjólađ i gegnum Rússland og Mongólíu. Eins og margir vita, ţá er ţorsti mjög lélegur mćlikvarđi á hvort líkaminn ţarfnast vökva eđa ekki. Ég datt á hjólinu einu sinni í Rússlandi á slćmum malarvegi, sem betur fer á lítilli ferđ, en eftir ađ hafa stađiđ upp og reist viđ hjóliđ komst ég ađ ţví ađ eina ástćđan fyrir fallinu var vökvaleysi ! Jú, ţannig var ađ hitinn var gríđarmikill og mikiđ vökvatap og ég ekki passađ mig á ađ drekka nóg, og einbeitingarleysi og ţreyta urđu ţess valdandi ađ ég datt. Viđ lćrđum á ţessu og pössum ţetta mjög vel. En pabbi og Skúli eru ekki vanir ađ hjóla í svona miklum hita og verđum viđ ađ minna ţá stöđugt á ađ drekka nóg. Mjög mikilvćgt. Enn einn dagurinn liđinn og viđ nálgumst endastöđ óđfluga ! Skrítin tilfinning !
Hot and humid describes our day. Incrediable humidity and the heat almost intolerable. I became all wet and hot because of the sweat and the same story can be told of my pals. The heat can be difficult and the older guys really felt that today. Later this day we got heavy rain and it was rather hard even though it wasn't for long. Einar was a leader today and he quickly decided to stop so my dad and Skuli could put their rainclothes on. I decided not to do that and simply get wet. It didnt bother me to get wet because of the heat. But dad and Skuli had cotton t-shirts and jackets on and therefore they got extremely wet. Einar and I dont never wear anything made of cotton because that isnt good fabric for travelling in. We only use clothes and that counts also the underwear, made of polyester or wool. I have been using a wool underwear the whole time and what a great differance. To wear right clothes can make a big differance, especially on a long trip. As I have mentioned before most of the Americans I have met on motorcycles are only wearing t-shirts and jeans and we saw many of them rather poor looking and wet when this suddenly heavy rain started today. Me and Einar now this know and especially after the trip across Russia and Mongolia. As many of you know, being thirsty isnt necessarily the right mesarue of if your body need water or not. Once I fell of my motorcycle in Russia on a bad countryroad and after I had stood up I knew I had fell because I was in a lack of water ! Because of the heat and tireness I had lost my concentration and hadnt drunk enough water that day. So that was our lesson and therefore me and Einar made sure it didn't happen again. But my dad and Skuli arent used to ride in such a heat as we are getting now so we are constanstly reminding them to drink water. Very important. But one more day has past and the destination is getting closer. A little bit weird feeling.
Athugasemdir
Drekktu mikiđ, sama hvađa vökva ţú drekkur svo ţú komist lifandi til baka á Íslandiđ okkar besta
Guđrún Magnea Helgadóttir, 4.8.2007 kl. 14:33
Skál fyrir ykkur.Kv
halldor johannsson (IP-tala skráđ) 4.8.2007 kl. 20:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.