Hjóliđ núna / The bike - update

Jćja, svona lítur hjóliđ út núna !  Einar bróđir var ađ senda mér ţessa mynd til ađ sýna mér stöđuna.  Ţarna er hann búinn ađ setja hliđartöskurnar á, ásamt ţví ađ setja stóru tuđruna og tanktöskuna á líka.  Einnig hefur hann hćkkađ miđjustandarann ţannig ađ afturhjóliđ lyftist nú frá jörđu.  Svo er hann búinn ađ hćkka stýriđ enn meira.    Ţetta lítur stórvel út og nćst á dagskrá er ađ klára nokkra smáhluti og  síđan ađ hjóla 1000 - 1500 km til ađ prófa allt og stilla ţannig ađ allt fari vel.  Svo endum viđ á ţví ađ mála hjólin og merkja.  Allt mjög spennandi og nokkurn veginn á áćtlun.
Hjól 1
My brother, Einar sent me this picture of the bike, to show me the status now.  The bike is almost ready now, and what he has done, is put the Pelican cases on the bike, but duffel bag and the tank bags on.  He had to lengthen the center stand and now it works fine.  The rear wheel lyfts from the ground now.  Everything looks fine now, and the next thing to do is to ride 1000 - 1500 km to try everything and fine tune the bike.  And the final thing to do is to paint the bike and  put on some decals. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband