Prince George, BC, Kanada.

rockyeEndastodin i dag er baerinn Prince George i BC, stundum kalladur hofudborg nordursins i BC.  Thetta er fallegur baer og ibuar um 73.000.  Leidin hingad fra Fort St John var oskaplega falleg thvi hun la um Klettafjollin og fegurdin olysanleg.  Stundum finnst mer eins og eg se staddur i postkorti thegar eg er ad hjola herna !  Mikid af hlykkjum og beygjum og upp og nidur, allt sem motorhjolamadurinn elskar mest.  Vedrid i dag var rosalega " vont "  Thetta segi eg svona tho ad thad hafi verid heidskirt og hitastig um 32 gradur.  En fyrir mig og ekki sidur Einar, er thetta mjog erfitt vedur ad hjola i vegna hitans.  Vid erum ekki bunir fyrir svona hita, og erum thvi i motorhjolagollunum okkar sem eru fyrir kulda og trekk !!!  En ekki vil eg hjola a gallabuxum og bol, af oryggisastaedum.  Eftir ad hafa hjolad um 480 km i dag i thessum hita, er eg algjorlega buinn.  Otrulega mikil orka sem fer i hitann.  En vid erum bunir ad finna verslun sem selur DRAGGING JEANS gallabuxur med innbyggdum hlifum ur Keflar ofl, og er fyrir svona heitt vedur.  Einnig eru their med jakka og annad sem tharf.  Thessi verslun er i Tacoma, WA, sem er rett fyrir sunnan Seattle.  Svo fekk eg skemmtilegan tolvupost adan fra islenskri konu i Bellingham, WA, sem heitir Hafdis.  Thessi baer er rett sunnan vid landamaeri USA/Kanada.  Hun er semsagt buin ad bjoda okkur i heimsokn, og thad sem meira er, ad hun sagdi okkur ad a laugardaginn verdi svokallad Islendinga picnic og erum við thvi spenntir ad reyna ad komast thangad a laugardag.  Thad aetti ad takast ef vid leggjum af stad snemma i fyrramalid og hjolum frameftir degi. Thad er um 760 km thangad.  Thetta er spennandi og skemmtilegt.  Thad er skritid ad hugsa til thess ad nu eru lidnir 65 dagar fra thvi ad vid logdum af stad og af thessum 65 dogum eru 8 dagar thar sem vid hjoludum ekki neitt.  Otrulegt en satt.  Hver einasti dagur, hvada vikudagur sem er og vid setjumst Kanadisk natturaa hjolin og okum ca 386 km a dag !  Thetta er eins og ad hjola til Akureyrar a hverjum degi.  Nema munurinn er sa ad madur er okunnu umhverfi, framandi umferd, framandi tungumal, engin mjukur og godur sofi heima sem bidur i dagslok ofl ofl.  Thetta er gaman ad setja thetta i svona semhengi.  Einar var ekki anaegdur med vidgerdina a hjolinu sinu i gaer, thvi hann fann einhvern vibring sem ekki atti ad vera.  Thess vegna forum vid i dag og keyptum nyja og betri kedju a hjolid hans og vandamalid var ur sogunni.  Hin kedja var samansett ur tveimur og greinilega ekki ad virka eins og vera ber.  Kilometrateljarinn er kominn ca 22150 km.  Vid erum ekki lengur a nyjum hjolum, (tho ad thau seu bara fjogurra manada gomul) heldur a notudum hjolum sem tharf nuna ad hugsa betur um !!  En nog i bili.

Today’s stop is at Prince Goerge, BC, sometimes called the capitol of the North in BC. It’s a beautiful town with the population of 73.000. It was very beautiful all the way to here because we were riding by the Rocky Mountains. I sometimes feel that I’m in the middle of a postcard! The roads are wavy, up and down, and it’s really fun for a biker to ride these roads. The weather wasn’t good today even though it was 32° C today and clear skies. I say that because it was simply too hot! It was very difficult to ride in this heat and it absorbes a lot of the energy out of you. But I don’t want to ride in only jeans and a T-shirt because of security reasons. But we’ve found a store that sells motorcycle clothing that is less hot. This store is in Tacome, WA, which is just south of Seattle. I also received an e-mail from an Icelandic woman from Bellingham, WA, whose name is Hafdís. Bellingham is just south of the USA/Canada borders. So she invited us to visit and even told us that there’s going to be a picnic on Saturday for all the Icelanders on the area so we’re excited to get there. We should make it if we get up early tomorrow morning. It’s around 760 km to there. It’s strange to think that we’ve been traveling for 65 days now and only for 8 out of these 65 days have we not ridden anywhere. So we’ve been riding for ca. 386 km per each and every day! That’s like going from Reykjavík to Akureyri every day and it’s fun to put it that way. But the difference is, of course, the language, unknown surroundings and now the usual comforts during the night. Einar wasn’t too happy with the repair on his bike yesterday because he heard some noise that wasn’t normal. So we bought a new chain and fixed that problem. The other chain was clearly not working as it should. The km counter is now at 22150 km. So we’re not riding “new” bikes anymore obviously (even though thei’re just 4 months old) but we’re riding used bikes that need more care! But enough for today. Ttyl - Sverrir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sverrir

Við höfum fylgst með ferðum ykkar alveg frá byrjun og haft mjög gaman að.

Konan sem hafði samband við þig, Hafdís í Bellingaham, er systir Hrafns og við sendum henni bloggslóðina þegar við sáum að þið

voruð að nálgast hennar bæ. Lítill heimur.

Gangi ykkur áfram vel á ferðalaginu.

kveðja Hrafn og Jóna Björk

Hrafn og Jóna Björk (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 10:42

2 identicon

Blessaðir bræður, vonandi náið þið í geimið og góða skemmtun.Kv

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 22:33

3 identicon

Good luck guys! Enjoy the scenery and the weather while you can! It gets hotter and hotter the further south you go!

Cheers,

Chriss

Earnest (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband