Kominn heim. / Back home again.

sidi discoveryJæja, þá er ég komin heim aftur eftir góða og skemmtilega ferð til Florida.  Mestur tími fór í að spila golf og annað dundur.  En stóra ferðin var alltaf ofarlega í huganum og notaði ég því tækifærið og keypti eitt og annað sem vantaði fyrir ferðina.  Það helsta sem ég kom með er þetta:  Sidi Discovery mótorhjólaskór,  Blue Ridge Racing verkfærasett,  CyclePump loftdæla, Casio Pathfinder armbandsúr, ( með áttavita, barometer, hæðarmæli og fleiru.) Rússnesska orða og uppflettibók og svo nokkur landakort.  Það næsta sem við gerum er að senda vegabréfin okkar til Englands til að fá vegabréfsáritun inn í Mongólíu.  Síðan förum við í rússnesska sendiráðið og sækjum um áritun inn í Rússland.

casio pathfinderWell I am back home again.  We had a fun and cosy trip to USA where we spent most of our time playing golf.  But the Big trip was always on my mind, so I used the opportuniti to buy some stuff we need for the trip.  What I brought home was this:  Sidi Discovery motorcycle boots,  Blue Ridge Racing tool kit,  CyclePump air compressor,  Casio Pathfinder wristwatch ( with compass, barometer, altimeter and other things.)  Russian dictionary and some paper maps.  The next thing we do is to send our passports to England to get Visa into Mongolia.  Then we go to the Russian embassy here in Iceland to get Visa into Russia.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband