17.7.2007 | 01:58
Florence, Oregon, USA.
Loksins, loksins, buinn ad finna tolvu sem eg get notad. Reyndar er eg a littlu moteli her i Florence og engin tolva, en vid hittum her nokkra vinnumenn her a hotelinu og einn theirra var med fartolvu og lanadi mer hana. Einar er her vid hlidina a mer og heldur theim ollum a tjatti medan eg nota tolvuna og reyni ad blogga eitthvad med hradi !! Vid forum semsagt a Islendingadaginn hja Islendingafelaginu i Blaine, WA, og var thad frabaert. Mer leid eins og storstjornu tharna međ alla athyglina og einstaklega skemmtilegt. Tharna voru um 80 manns a ollum aldri og sumir ordnir vel fullordnir. Sa sem var elstur tharna var rumlega nitiu ara. Svolitid serstakt ad tala vid Islending, thar sem badir foreldrar eru islenskir, en hefur aldrei komid til Islands ! En, semsagt vid vorum tharna i 5 klukkustundir og hofdum ekki einu sinni tima til ad borda thvi vid vorum svo uppteknir vid ad tala vid folkid. Stadurinn sem folkid hittist a heitir Peace Arch Park, og er akkurat a landamaerum Kanada og USA. Og thegar eg segi akkurat, tha er thad thannig ad hinum megin vid litid limgerdi sem var ad nordanverdu i gardinum, ca 20 metrum fra thar sem vid satum, var Kanada ! Vid vorum mikid myndadir og klappad og fadmadir og folkid einstaklega vingjarnlegt og elskulegt. Eftir thetta budu Hafdis og Jim okkur heim i storkostlega grillmaltid. Ostrur, grilladur lax, is og bjor og vin ! Verdur ekki betra, otrulega notalegt kvold og skemmtilegt. Thessi dagur og thetta kvold verda klarlega eitt af "highlights" ferdarinnar. Okkur leid svo vel tharna, og svo toppadi Jim thetta daginn eftir, med thvi ad setja upp myndavelagraeurnar sinar uti, og tok portret myndir af okkur. Hann er atvinnuljosmyndari og ferdast um allan heiminn til ad taka myndir. (hann aetti tho ad fa ser nyrri myndavel, hans er argerd 1964 !!) En ad sjalfsogdu er eg ad grinast thvi thessir atvinnuljosmyndarar nota einungis thad besta. En eftir ad hafa kvatt thau tokum vid stefnuna til Seattle og forum adeins lengra og komum vid i storri motorhjolabud i Tacoma og eg keypti mer serstaka gallabuxur sem erum med Kevlar hlifum innan a thannig ad nu er betra ad hjola i hitanum. Einar fekk ser lika buxur og jakka en ur odru efni og er eins og nyr madur. Hann glansar og skin og erfitt ad hjola nalaegt honum !!! En svo var haldid afram sudur og endudum i pinulitlum bae sem heitir Raymond, og
gistum thar a ekta mjog gomlu moteli. I dag hjoludum vid svo inn a hinn thekkta highway 101 sem liggur med strondinni. Otrulega falleg leid og erum vid nuna semsagt i Florence erum bunir ad hjola i dag ca 400 km eda ca 800 km fra landamaerum Kanada. Allt hefur gengid vel og erum vid badir braedurnir farnir ad hlakka til ad hitta pabba og Skula naestu helgi. Their eru vist ordnir spenntir lika og er thad skiljanlegt, stor og mikil ferd framundan. En naestu daga holdum vid afram til sudurs i att til Los Angeles og trulega forum vid highway 101 og i gegnum San Fransisko og yfir Golden Gate brunna og verdur thad skemmtilegt. En nog i bili. Kilometrateljarinn er ca 24060 km
Athugasemdir
Skemmtilegt ađ sjá myndina af sandöldunum ţví viđ vorum akkúrat stödd međ fjölskylduna á ţessum stađ í gćr - viđ búum s.s. tímabundiđ í Eugene, OR. Góđa ferđ áfram round the world!!
María og Ţorsteinn (IP-tala skráđ) 17.7.2007 kl. 04:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.